fbpx
Föstudagur 01.júlí 2022
Pressan

Segja þetta ástæðu útbreiðslu apabólunnar

Rafn Ágúst Ragnarsson
Mánudaginn 23. maí 2022 11:58

Mynd/Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Almennt einskorðast apabólan við Afríku en í ár hefur hún verið að greinast á stöðum þar sem hún hefur ekki verið greind áður. Greind hafa verið tilfelli til að mynda í Bretlandi, Spáni, Ísrael, Frakklandi, Sviss og Ástralíu svo ekki séu talin með Bandaríkin og Kanada. Alls hafa um 190 tilfelli greinst í 16 þjóðum, samkvæmt ABC News.

Starfsmaður Alþjóðaheilbrigðisstofnunarinnar sagði AP að „reif“ (e. rave) í Belgíu og Spáni sem sótt voru af fjölda samkynhneigðra og tvíkynhneigðra karla hafi spilað lykilhlutverk í dreifingu apabólunnar utan Afríku.

„Við vitum að apabóla getur dreifst við snertingu bóla smitaðra og það lítur allt út fyrir að kynferðislegt samneyti hafi aukið smithættu.“ sagði dr. David Heymann. Flestir smitaðir jafna sig eftir nokkrar vikur en um 10% tilfella geta verið banvæn. Engin dauðsföll hafa verið tilkynnt í ár.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Pressan
Fyrir 5 dögum

Skyndikynni geta kostað allt að sjö ára fangelsi

Skyndikynni geta kostað allt að sjö ára fangelsi
Pressan
Fyrir 5 dögum

Kennari afhjúpar ástæðuna fyrir því að hann hefur verið með auðan stól í kennslustofunni í 50 ár

Kennari afhjúpar ástæðuna fyrir því að hann hefur verið með auðan stól í kennslustofunni í 50 ár
Pressan
Fyrir 6 dögum

Þess vegna áttu ekki að sofa með kveikt á viftu

Þess vegna áttu ekki að sofa með kveikt á viftu
Pressan
Fyrir 6 dögum

Þessi níu einkenni Ómíkron koma oft fram hjá fullbólusettum

Þessi níu einkenni Ómíkron koma oft fram hjá fullbólusettum
Pressan
Fyrir 6 dögum

Þetta verður um auðæfi Bill Gates að honum látnum

Þetta verður um auðæfi Bill Gates að honum látnum
Pressan
Fyrir 6 dögum

Telja að bólusetningar gegn kórónuveirunni hafi bjargað 20 milljónum mannslífa

Telja að bólusetningar gegn kórónuveirunni hafi bjargað 20 milljónum mannslífa
Pressan
Fyrir 1 viku

Býr í Belgíu og sigraði í borgarstjórakosningum í Tókýó

Býr í Belgíu og sigraði í borgarstjórakosningum í Tókýó
Pressan
Fyrir 1 viku

Úkraína og Moldóva orðin umsóknarríki – „Framtíð Úkraínu er í Evrópusambandinu“

Úkraína og Moldóva orðin umsóknarríki – „Framtíð Úkraínu er í Evrópusambandinu“