fbpx
Fimmtudagur 07.júlí 2022
Pressan

Myndband sýnir hrottalega árás Rússa – Sprengdu félagsmiðstöð í loft upp

Rafn Ágúst Ragnarsson
Föstudaginn 20. maí 2022 16:37

Skjáskot/Twitter

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Varnarmálaráðuneyti Úkraínu deildi í dag ótrúlegu myndbandi á samfélagsmiðlinum Twitter en í því má sjá rússneskt flugskeyti hæfa félagsmiðstöð bæjarins Lozova í Kharkív-héraði. 

Varnarmálaráðuneytið segir í færslunni að Rússar séu „viljandi að fremja voðaverk gagnvart saklausum íbúum Úkraínu.“ Þá kemur fram að sjö manns séu særðir eftir árásina, þar á meðal eitt barn.

Myndbandið hefur vakið hroll hjá netverjum sem tjá sig í athugasemdunum við færsluna. „Þetta er svo hræðilegt,“ segir til að mynda einn netverji. „Hrein illska,“ segir annar.

Myndbandið má sjá hér fyrir neðan:

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Pressan
Fyrir 1 viku

Týndi viðkvæmum persónulegum upplýsingum um íbúa heillar borgar á djamminu

Týndi viðkvæmum persónulegum upplýsingum um íbúa heillar borgar á djamminu
Pressan
Fyrir 1 viku

Stjörnufræðingar telja sig hugsanlega hafa numið merki um tilvist vitsmunavera utan jarðarinnar

Stjörnufræðingar telja sig hugsanlega hafa numið merki um tilvist vitsmunavera utan jarðarinnar
Pressan
Fyrir 1 viku

Minni líkur á langvarandi COVID-19 af völdum Ómíkron en Delta

Minni líkur á langvarandi COVID-19 af völdum Ómíkron en Delta
Pressan
Fyrir 1 viku

Læknar voru agndofa þegar þeir sáu hvað var í maga mannsins

Læknar voru agndofa þegar þeir sáu hvað var í maga mannsins
Pressan
Fyrir 1 viku

Kjarnorkuvopnum fjölgar í fyrsta sinn áratugum saman

Kjarnorkuvopnum fjölgar í fyrsta sinn áratugum saman
Pressan
Fyrir 1 viku

Þess vegna áttu ekki að sofa með kveikt á viftu

Þess vegna áttu ekki að sofa með kveikt á viftu
Pressan
Fyrir 1 viku

Ný mynd frá Marsbílnum Perseverance vekur áhyggjur af mengun á Mars

Ný mynd frá Marsbílnum Perseverance vekur áhyggjur af mengun á Mars
Pressan
Fyrir 1 viku

Foreldrar hennar neyddu hana til að gefa barnið – 44 árum síðar gerðist svolítið frábært

Foreldrar hennar neyddu hana til að gefa barnið – 44 árum síðar gerðist svolítið frábært