fbpx
Laugardagur 20.apríl 2024
Pressan

Alvarlegur atburður í Noregi – Þrír stungnir í tilefnislausri árás

Kristján Kristjánsson
Föstudaginn 20. maí 2022 08:10

Norskir lögreglumenn að störfum. Mynd:EPA

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Þrír voru stungnir í því sem virðist vera tilefnislaus árás í Numedal í Noregi í morgun. Einn er í lífshættu. Lögreglan hefur handtekið meintan árásarmann.

Norskir fjölmiðlar segja að tilkynnt hafi verið um árásina klukkan 08.58 að staðartíma. Árásarmaðurinn var handtekinn 25 mínútum síðar.

Tveir sjúkrabílar og þrjár sjúkraþyrlur voru sendar á vettvang að sögn TV2.

Vitni segja að árásin hafi átt sér stað nærri verslun og kirkju bæjarins.

Lögreglan mun boða til fréttamannafundar síðar í dag vegna málsins.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Pressan
Fyrir 2 dögum

Þess vegna áttu ekki að sofna yfir sjónvarpinu

Þess vegna áttu ekki að sofna yfir sjónvarpinu
Pressan
Fyrir 2 dögum

Einn ríkasti maður Þýskalands sagður hafa sviðsett dauða sinn fyrir sex árum

Einn ríkasti maður Þýskalands sagður hafa sviðsett dauða sinn fyrir sex árum
Pressan
Fyrir 4 dögum

Kannabis er orðið að milljarðaiðnaði í Bandaríkjunum – Hvaða áhrif hefur efnið á heilsu fólks?

Kannabis er orðið að milljarðaiðnaði í Bandaríkjunum – Hvaða áhrif hefur efnið á heilsu fólks?
Pressan
Fyrir 4 dögum

Mikill eldur í einni elstu byggingu Kaupmannahafnar

Mikill eldur í einni elstu byggingu Kaupmannahafnar