fbpx
Fimmtudagur 07.júlí 2022
Pressan

Mikið tap hjá Ryanair

Kristján Kristjánsson
Mánudaginn 16. maí 2022 15:30

Vél frá Ryanair.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Tap írska lággjaldaflugfélagsins Ryanair á síðasta rekstrarári, sem lauk 31. mars 2022, var sem nemur um 48 milljörðum íslenskra króna. Veltan á tímabilinu var sem svarar til um 677 milljarða íslenskra króna en það er næstum þrefalt meira en árið á undan.

Ástæðan fyrir aukinni veltu er auðvitað að byrjað var að slaka á hömlum vegna heimsfaraldurs kórónuveirunnar og því fóru fleiri að ferðast.

Farþegafjöldinn þrefaldaðist á milli ára en félagið flutti 91,1 milljón farþega á síðasta ári.

En útgjöldin jukust mikið og rúmlega tvöfölduðust á milli ára. Aðalástæðan er hærra eldsneytisverð.

Í tilkynningu frá Ryanair kemur fram að rekstrartapið hafi verið um þriðjungur þess sem það var árið á undan. Félagið reiknar með að byrja að skila hagnaði fljótlega.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Pressan
Fyrir 1 viku

Stjörnufræðingar telja sig hugsanlega hafa numið merki um tilvist vitsmunavera utan jarðarinnar

Stjörnufræðingar telja sig hugsanlega hafa numið merki um tilvist vitsmunavera utan jarðarinnar
Pressan
Fyrir 1 viku

Vísindamenn telja að kynlíf geti unnið gegn frjókornaofnæmi

Vísindamenn telja að kynlíf geti unnið gegn frjókornaofnæmi
Pressan
Fyrir 1 viku

Læknar voru agndofa þegar þeir sáu hvað var í maga mannsins

Læknar voru agndofa þegar þeir sáu hvað var í maga mannsins
Pressan
Fyrir 1 viku

Fundu áður óþekktan hóp ísbjarna á „ómögulegum“ stað

Fundu áður óþekktan hóp ísbjarna á „ómögulegum“ stað
Pressan
Fyrir 1 viku

Þess vegna áttu ekki að sofa með kveikt á viftu

Þess vegna áttu ekki að sofa með kveikt á viftu
Pressan
Fyrir 1 viku

Þessi níu einkenni Ómíkron koma oft fram hjá fullbólusettum

Þessi níu einkenni Ómíkron koma oft fram hjá fullbólusettum
Pressan
Fyrir 1 viku

Foreldrar hennar neyddu hana til að gefa barnið – 44 árum síðar gerðist svolítið frábært

Foreldrar hennar neyddu hana til að gefa barnið – 44 árum síðar gerðist svolítið frábært
FréttirPressan
Fyrir 1 viku

Hæstaréttardómari tekinn nakinn á rúntinum í þriðja sinn á árinu

Hæstaréttardómari tekinn nakinn á rúntinum í þriðja sinn á árinu