fbpx
Fimmtudagur 26.maí 2022
Pressan

Miklar verðhækkanir í Danmörku – Þær mestu síðan 1984

Kristján Kristjánsson
Laugardaginn 14. maí 2022 07:30

Netto er stór aðili á danska matvörumarkaðnum. Mynd:Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Verð á neysluvörum í Danmörku var 6,7% hærra í apríl en í sama mánuði á síðasta ári. Þetta er mesta hækkun neysluverðs í landinu á einu ári síðan 1984. Þetta þýðir að verðbólgan er 6,7% á ársgrundvelli.

Þetta kemur fram í tölum sem danska hagstofan birti í vikunni. Fram kemur að það sé aðallega verð á eldsneyti, gasi, rafmagni og matvælum sem á hlut að máli.

Ekstra Bladet hefur eftir Jeppe Juul Borre, aðalhagfræðingi Arbejdernes Landsband, að þessar hækkanir hafi mikil áhrif á heimilisbókhaldið. Í krónum talið þýði þetta að barnafjölskylda þurfi að punga um 30.000 krónum, sem svarar til um 600.000 íslenskra króna, meira út á þessu ári fyrir sömu vörur og þjónustu miðað við síðasta ár.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Pressan
Fyrir 3 dögum

Bandaríkin ætla að styrkja sig á Grænlandi – Ætla að setja pening í Thulestöðina

Bandaríkin ætla að styrkja sig á Grænlandi – Ætla að setja pening í Thulestöðina
Pressan
Fyrir 3 dögum

Hakkararnir lýsa yfir öðru stríði

Hakkararnir lýsa yfir öðru stríði
Pressan
Fyrir 4 dögum

Grátt hár getur fengið fyrri lit aftur

Grátt hár getur fengið fyrri lit aftur
Pressan
Fyrir 4 dögum

Bandaríkjamenn ætla sér að komast til botns í hvaðan fljúgandi furðuhlutir eru

Bandaríkjamenn ætla sér að komast til botns í hvaðan fljúgandi furðuhlutir eru
Pressan
Fyrir 4 dögum

Eyðilagði hjónaband foreldra sinna – „Ég smitaði pabba af herpes“

Eyðilagði hjónaband foreldra sinna – „Ég smitaði pabba af herpes“
Pressan
Fyrir 5 dögum

Höfða mál á hendur syni sínum af því að hann hefur ekki eignast börn

Höfða mál á hendur syni sínum af því að hann hefur ekki eignast börn