fbpx
Þriðjudagur 23.apríl 2024
Pressan

Apple hættir framleiðslu iPod

Kristján Kristjánsson
Laugardaginn 14. maí 2022 11:00

Framleiðslu iPod verður nú hætt. Mynd:Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Nú eru rúmlega 20 ár síðan iPod leit dagsins ljós. En nú hefur Apple ákveðið að hætta framleiðslunni. Nú er það aðeins iPod touch, sem er nýjasta útgáfan af iPod, sem er fáanleg og verður til sölu svo lengi sem birgðir endast. En eftir það er sögu iPod lokið, að minnsta kosti sem framleiðsluvöru.

Greg Joswiak, varaforstjóri alþjóðamarkaðssetningar hjá Apple, segir á heimasíðu fyrirtækisins að andi iPod muni lifa áfram. Búið sé að fella ótrúlega tónlistarupplifun inn í margar af vörum fyrirtækisins. Allt frá iPhone til Apple Watch til HomePod Mini. Auk þess sé boðið upp á slíka upplifun í Mac, iPad og Apple TV.

Frá því að iPod kom á markað 2001 hafa margar álíka vörur frá öðrum keppinautum komið fram á sjónarsviðið. En með tilkomu tónlistarveitna á borð við Spotify dró úr áhuga fólks á iPod og álíka tækjum.

Fyrsta útgáfa iPod gat geymt 1.000 lög og rafhlaðan dugði í 10 klukkustundir. Nýjasta útgáfan af iPod touch kom á markað í maí 2019.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Pressan
Fyrir 2 dögum

Mörg þúsund loftsteinar gætu glatast að eilífu þar sem þeir sökkva niður í ísinn á Suðurskautinu

Mörg þúsund loftsteinar gætu glatast að eilífu þar sem þeir sökkva niður í ísinn á Suðurskautinu
Pressan
Fyrir 2 dögum

Telja sig hafa fundið skýringuna á dularfullum snúningi Betelgás

Telja sig hafa fundið skýringuna á dularfullum snúningi Betelgás
Pressan
Fyrir 3 dögum

Loftsteinn á stærð við bíl þau rétt framhjá jörðinni – Uppgötvaðist bara tveimur dögum áður

Loftsteinn á stærð við bíl þau rétt framhjá jörðinni – Uppgötvaðist bara tveimur dögum áður
Pressan
Fyrir 3 dögum

Berst við 4. stigs krabbamein – Yfirmaðurinn pressar á hana að koma aftur til vinnu

Berst við 4. stigs krabbamein – Yfirmaðurinn pressar á hana að koma aftur til vinnu
Pressan
Fyrir 3 dögum

Hrútur varð hjónum að bana – Nágrönnum mjög brugðið

Hrútur varð hjónum að bana – Nágrönnum mjög brugðið
Pressan
Fyrir 4 dögum

Ert með ofnæmi fyrir hundum? Þá gætirðu líka verið með lítt þekkt kynlífsofnæmi

Ert með ofnæmi fyrir hundum? Þá gætirðu líka verið með lítt þekkt kynlífsofnæmi