fbpx
Mánudagur 30.janúar 2023
Pressan

Hann sker tómata í þunnar sneiðar – Tveimur vikum síðar bíður svolítið óvænt hans

Kristján Kristjánsson
Sunnudaginn 4. desember 2022 17:15

Skjáskot/YouTube

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Ef þú ert farin(n) að huga að hvað þú getur ræktað í gróðurhúsinu, garðinum eða inni í íbúðarhúsinu næsta sumar þá er smá hugmynd hér.

Það þarf ekki endilega að kaupa fræ til að geta ræktað sitt eigið grænmeti.

Ef þú átt ofþroskaða tómata þá skaltu ekki henda þeim því það er svo sannarlega hægt að nota þá eins og hægt er að sjá í myndbandinu hér fyrir neðan.

Það sem þú þarft er:

Stór blómapottur.

Mold.

Tómatar.

Svona áttu að gera þetta:

Skerðu tómatana í þunnar sneiðar.

Settu þá ofan í moldina og þunnt lag af mold yfir þá.

Vökvaðu þetta síðan öðru hvoru.

Innan ekki svo langs tíma ætti fjöldi grænna spíra að vera farin að stinga höfðinu upp úr moldinni.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Pressan
Í gær

Stjörnur hverfa hraðar en við héldum

Stjörnur hverfa hraðar en við héldum
Pressan
Í gær

Notaði ranga teskeið til að hræra í tebollanum – Það varð henni að bana

Notaði ranga teskeið til að hræra í tebollanum – Það varð henni að bana
Pressan
Í gær

Else áttaði sig ekki á verðmæti bókarinnar sem var í stofuhillunni hennar

Else áttaði sig ekki á verðmæti bókarinnar sem var í stofuhillunni hennar
Pressan
Í gær

Sáu kúk utan úr geimnum og fundu þannig mörgæsanýlendu

Sáu kúk utan úr geimnum og fundu þannig mörgæsanýlendu