fbpx
Sunnudagur 29.janúar 2023
Pressan

Yfirsást þér þessi ástarsaga í Love Actually?

Kristján Kristjánsson
Laugardaginn 3. desember 2022 20:00

Hugh Grant fór á kostum í Loce Actually.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Love Actually er ein þeirra mynda sem margir horfa á í aðdraganda jólanna ár hvert. Myndin er full af litlum ástarsögum en kannski hefur ein þeirra farið fram hjá mörgum.

En eflaust hafa margir aðdáendur myndarinnar tekið eftir þessari litlu ástarsögu og því ekkert sem kemur þeim á óvart.

Sannir aðdáendur myndarinnar geta eflaust sagt orðrétt hvað stendur á skiltunum sem Mark sýnir Juliet þegar hann tjáir henni ást sína.

En skyldu hinir sömu aðdáendur hafa áttað sig á sambandi Karen (sem Emma Thompson leikur) og Daniel (sem Liam Neeson leikur)?

Þau sjást sem vinir í myndinni, vinir sem hugga hvor annan og veita góð ráð og borða morgunmat saman. En getur hugsast að þau hafi verið ástfangin?

Hvað segja aðdáendur myndarinnar um það?

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Pressan
Í gær

52 glæpagengi og 1.500 glæpamenn herja á Stokkhólm

52 glæpagengi og 1.500 glæpamenn herja á Stokkhólm
Pressan
Í gær

Else áttaði sig ekki á verðmæti bókarinnar sem var í stofuhillunni hennar

Else áttaði sig ekki á verðmæti bókarinnar sem var í stofuhillunni hennar
Pressan
Fyrir 2 dögum

Tilbað Jeffrey Dahmer og reyndi að fylgja í fótspor hans

Tilbað Jeffrey Dahmer og reyndi að fylgja í fótspor hans
Pressan
Fyrir 2 dögum

Lifði af helförina en tapaði öllu eftir að hann kynntist svikakvendi á stefnumótaforriti

Lifði af helförina en tapaði öllu eftir að hann kynntist svikakvendi á stefnumótaforriti
Pressan
Fyrir 2 dögum

Rasismi ógnar lýðheilsu um allan heim

Rasismi ógnar lýðheilsu um allan heim
Pressan
Fyrir 3 dögum

Drukknaði við að bjarga dóttur sinni

Drukknaði við að bjarga dóttur sinni
Pressan
Fyrir 3 dögum

Egg eru orðin munaðarvara – Stóraukið smygl

Egg eru orðin munaðarvara – Stóraukið smygl
Pressan
Fyrir 3 dögum

Dæmdur nauðgari sagður hafa leikið á kerfið með að undirgangast kynleiðréttingu og afplána dóminn í kvennafangelsi

Dæmdur nauðgari sagður hafa leikið á kerfið með að undirgangast kynleiðréttingu og afplána dóminn í kvennafangelsi