fbpx
Þriðjudagur 07.febrúar 2023
Pressan

Fundu lík fjögurra kornabarna í frysti

Kristján Kristjánsson
Föstudaginn 2. desember 2022 19:00

Mynd:Wikimedia Commons

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Nýlega fann hreingerningafólk lík fjögurra kornabarna í frysti í mannlausri íbúð í Boston í Bandaríkjunum.

Í tilkynningu frá lögreglunni kemur fram að líkin hafi fundist 17. nóvember. People skýrir frá þessu.

Um tvo drengi og tvær stúlkur var að ræða.

James Borghesani, talsmaður saksóknara í Boston, sagði að eigandi íbúðarinnar búi ekki í íbúðinni og hafi ekki verið til staðar þegar líkin fundust. Hann sagði að um einhleypa konu á sjötugsaldri sé að ræða og hafi hún átt íbúðina í marga áratugi.

Nú er verkefni lögreglunnar að bera kennsl á börnin og komast að hvað varð þeim að bana.

Borghesani sagði að lögreglan hafi engar upplýsingar um börnin og því sé mörgum spurningum ósvarað í þessu máli.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Pressan
Fyrir 2 dögum

Segja ákveðna lífshætti geta hægt á minnistapi eldra fólks

Segja ákveðna lífshætti geta hægt á minnistapi eldra fólks
Pressan
Fyrir 2 dögum

Keypti ljósakrónu fyrir klink – Er 1,2 milljarða virði

Keypti ljósakrónu fyrir klink – Er 1,2 milljarða virði
Pressan
Fyrir 2 dögum

Einstök uppgötvun – Elsti rúnasteinn heims

Einstök uppgötvun – Elsti rúnasteinn heims
Pressan
Fyrir 2 dögum

NASA prófar kjarnorkueldflaug sem gæti flutt geimfara til Mars á mettíma

NASA prófar kjarnorkueldflaug sem gæti flutt geimfara til Mars á mettíma
Pressan
Fyrir 3 dögum

Segir að Kínverjar séu að undirbúa innrás á Taívan

Segir að Kínverjar séu að undirbúa innrás á Taívan
Pressan
Fyrir 4 dögum

Norska lögreglan telur sig hafa leyst 24 ára morðmál

Norska lögreglan telur sig hafa leyst 24 ára morðmál
Pressan
Fyrir 5 dögum

Ákærður fyrir nauðgun – „Þetta er eins og að nauðga líki“

Ákærður fyrir nauðgun – „Þetta er eins og að nauðga líki“
Pressan
Fyrir 5 dögum

Rúmlega 600 kærðir fyrir heimilisofbeldi í sérstakri aðgerð áströlsku lögreglunnar

Rúmlega 600 kærðir fyrir heimilisofbeldi í sérstakri aðgerð áströlsku lögreglunnar