fbpx
Þriðjudagur 23.apríl 2024
Pressan

Lést eftir að hafa hrapað 300 metra

Kristján Kristjánsson
Föstudaginn 25. nóvember 2022 21:00

Maria Cristina Masaccos

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Á sunnudaginn lést 26 ára ítölsk kona þegar hún var á leið niður Dólómítana á Ítalíu. Hún hafði farið hátt upp í fjöllin með félögum sínum. Á leið niður rann hún og hrapaði í framhaldinu 300 metra og lést.

NY Post skýrir frá þessu og segir að Viviana Fusaro, bæjarstjóri í Feltre, Belluno, í Veneto-héraði, hafi staðfest þetta. Hún sagði að yfirvöldum hafi borist fréttir um hörmulegt andlát Maria Cristina Masaccos.

The Sun segir að Maria hafi verið vön fjallaklifri. Hún var að klifra með þremur vinum sínum þegar slysið átti sér stað.

Vinirnir tilkynntu strax um slysið og þyrla var send á vettvang. Maria var látin þegar að var komið.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Pressan
Í gær

Gerði óhugnanlega uppgötvun heima hjá sér – Síðan hefur ráðgátan bara undið upp á sig

Gerði óhugnanlega uppgötvun heima hjá sér – Síðan hefur ráðgátan bara undið upp á sig
FréttirPressan
Í gær

Dularfulla skáldsagan sem spáði fyrir um Titanic-slysið – Var höfundurinn geðveikur eða skyggn?

Dularfulla skáldsagan sem spáði fyrir um Titanic-slysið – Var höfundurinn geðveikur eða skyggn?
Pressan
Fyrir 3 dögum

Fór að leita uppi draugahús á Ítalíu með kærastanum – Endaði líf sitt sem „mannleg fórn“

Fór að leita uppi draugahús á Ítalíu með kærastanum – Endaði líf sitt sem „mannleg fórn“
Pressan
Fyrir 4 dögum

Varpa fram kenningu um hvarf Émile sem gæti kollvarpað rannsókninni

Varpa fram kenningu um hvarf Émile sem gæti kollvarpað rannsókninni