fbpx
Fimmtudagur 08.desember 2022
Pressan

Við vorum vön að stunda kynlíf stanslaust – Nú getur hann ekki haldið í við mig

Kristján Kristjánsson
Laugardaginn 19. nóvember 2022 22:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

„Ég og kærastinn minn höfum verið saman um hríð. Í byrjun sambandsins stunduðum við kynlíf stanslaust allan daginn. En núna getur hann ekki haldið reisn eftir fyrstu samfarirnar. Hann segir að þetta sé ekki mér að kenna og að tilfinningar hans til mín séu ekki horfnar. Hann segir einnig að þetta hafi aldrei gerst áður.“

Svona hefst bréf sem kona ein sendi The Guardian og Pamela Stephenson Connolly, sálmeðferðarfræðingur, svaraði.

Hún bendir konunni á að unnustinn sé ekki vél, þótt það geti verið að hann telji að það sé það sem hún haldi um hann. Það sé vel þekkt að karlar þurfi tíma til að ná reisn á nýjan leik eftir sáðlát.

Konur geti hins vegar verið klárar í slaginn skömmu eftir fullnægingu og það geri að verkum að sumir telji að það sé óeðlilegt að karlar verði að bíða eftir að ná reisn á nýjan leik. Það sé hins vegar eðlilegt.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Pressan
Fyrir 2 dögum

Kirstie Alley er látin

Kirstie Alley er látin
Pressan
Fyrir 2 dögum

10 ára drengur skaut móður sína til bana – Mátti ekki kaupa sýndarveruleikabúnað

10 ára drengur skaut móður sína til bana – Mátti ekki kaupa sýndarveruleikabúnað
Pressan
Fyrir 3 dögum

NASA segir þetta vera með því mesta sem sést hefur

NASA segir þetta vera með því mesta sem sést hefur
Pressan
Fyrir 3 dögum

Hin óhugnalegu Stafrófsmorð – Litlu stúlkurnar voru allar jafngamlar, með sömu upphafsstafi í báðum nöfnum, hurfu á sama tíma og myrtar á sama hátt

Hin óhugnalegu Stafrófsmorð – Litlu stúlkurnar voru allar jafngamlar, með sömu upphafsstafi í báðum nöfnum, hurfu á sama tíma og myrtar á sama hátt
Pressan
Fyrir 3 dögum

Flugferðin breyttist í algjöra martröð – Juliane hrapaði úr 3,2 km hæð og lifði af

Flugferðin breyttist í algjöra martröð – Juliane hrapaði úr 3,2 km hæð og lifði af
Pressan
Fyrir 4 dögum

Segir að svona sé hægt að spara peninga á auðveldan hátt með „þriggja daga reglunni“

Segir að svona sé hægt að spara peninga á auðveldan hátt með „þriggja daga reglunni“
Pressan
Fyrir 4 dögum

Blóðþynningarmeðferð virkar ekki gegn COVID-19

Blóðþynningarmeðferð virkar ekki gegn COVID-19
Pressan
Fyrir 4 dögum

5 ára hringdi í Neyðarlínuna – Hafði aldrei áður fengið símtal eins og þetta

5 ára hringdi í Neyðarlínuna – Hafði aldrei áður fengið símtal eins og þetta