Nýjar vendingar í máli Anne-Elisabeth Hagen

Karlmaður á fertugsaldri fékk í sumar stöðu grunaðs í rannsókn norsku lögreglunnar á hvarfi Anne-Elisabeth Hagen sem hvarf sporlaust frá heimili sínu í Osló í lok október 2018. Ekkert hefur spurst til hennar síðan. Lögreglan telur að hún hafi verið myrt og hefur rannsakað málið sem morð árum saman. VG skýrir frá þessu. Segir miðillinn að maðurinn hafi haft stöðu … Halda áfram að lesa: Nýjar vendingar í máli Anne-Elisabeth Hagen