fbpx
Föstudagur 28.janúar 2022
Pressan

Sporðdrekar, rottur, leiktæki og sláttuvélar – Allt kom þetta fólki á sjúkrahús á síðasta ári

Kristján Kristjánsson
Sunnudaginn 9. janúar 2022 11:30

Rottur komu við sögu.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Á síðasta ári þurftu mörg þúsund manns að leita á bráðadeildir breskra sjúkrahúsa af ýmsum ástæðum. Meðal óvenjulegustu ástæðnanna eru kynni fólks af sporðdrekum, rottum, leiktækjum og sláttuvélum.

Þetta kemur fram í nýlegri umfjöllun Sky News. Þar kemur fram að 5.600 manns hafi þurft að leita á bráðadeildir eftir að hafa orðið fyrir óhappi þar sem rafmagnsverkfæri komu við sögu. 2.700 lentu í óhappi þar sem hamar eða sög kom við sögu.

5.300 manns meiddust við að detta af leiktækjum á leikvöllum og voru tugir þeirra eldri en þrjátíu ára og átta voru eldri en níutíu ára.

962 slösuðust við trjáklifur og 349 slösuðu sig á sláttuvélum.

7.360 voru bitnir af hundum og 47 af rottum. 60 voru bitnir af eitruðum köngulóm og 4 af sporðdrekum. Níræð kona var flutt á bráðadeild eftir að hafa verið bitinn af krókódíl.

153 þurftu að leita sér aðstoðar vegna sólbruna og 18 eftir að hafa orðið fyrir eldingu.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Pressan
Fyrir 2 dögum

WHO fylgist vel með – Nýtt afbrigði af Ómíkron sækir í sig veðrið

WHO fylgist vel með – Nýtt afbrigði af Ómíkron sækir í sig veðrið
Pressan
Fyrir 2 dögum

Danir aflétta sóttvarnaaðgerðum

Danir aflétta sóttvarnaaðgerðum
Pressan
Fyrir 2 dögum

Presturinn átti sér leyndarmál í kjallaranum

Presturinn átti sér leyndarmál í kjallaranum
Pressan
Fyrir 3 dögum

James Webb-geimsjónaukinn er kominn á áfangastað

James Webb-geimsjónaukinn er kominn á áfangastað
Pressan
Fyrir 4 dögum

Skotárás í þýskum háskóla – Fjölmargir særðir

Skotárás í þýskum háskóla – Fjölmargir særðir
Pressan
Fyrir 4 dögum

Fundu gen sem veitir vörn gegn kórónuveirunni

Fundu gen sem veitir vörn gegn kórónuveirunni
Pressan
Fyrir 4 dögum

Vísindamenn gera út af við algenga mýtu um svefn

Vísindamenn gera út af við algenga mýtu um svefn
Pressan
Fyrir 4 dögum

Tíu hlutir sem þú þværð örugglega aldrei en ættir að þvo

Tíu hlutir sem þú þværð örugglega aldrei en ættir að þvo