fbpx
Þriðjudagur 16.apríl 2024
Pressan

Sporðdrekar, rottur, leiktæki og sláttuvélar – Allt kom þetta fólki á sjúkrahús á síðasta ári

Kristján Kristjánsson
Sunnudaginn 9. janúar 2022 11:30

Ætli þessi hafi borða of mikið kannabis?

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Á síðasta ári þurftu mörg þúsund manns að leita á bráðadeildir breskra sjúkrahúsa af ýmsum ástæðum. Meðal óvenjulegustu ástæðnanna eru kynni fólks af sporðdrekum, rottum, leiktækjum og sláttuvélum.

Þetta kemur fram í nýlegri umfjöllun Sky News. Þar kemur fram að 5.600 manns hafi þurft að leita á bráðadeildir eftir að hafa orðið fyrir óhappi þar sem rafmagnsverkfæri komu við sögu. 2.700 lentu í óhappi þar sem hamar eða sög kom við sögu.

5.300 manns meiddust við að detta af leiktækjum á leikvöllum og voru tugir þeirra eldri en þrjátíu ára og átta voru eldri en níutíu ára.

962 slösuðust við trjáklifur og 349 slösuðu sig á sláttuvélum.

7.360 voru bitnir af hundum og 47 af rottum. 60 voru bitnir af eitruðum köngulóm og 4 af sporðdrekum. Níræð kona var flutt á bráðadeild eftir að hafa verið bitinn af krókódíl.

153 þurftu að leita sér aðstoðar vegna sólbruna og 18 eftir að hafa orðið fyrir eldingu.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Pressan
Í gær

Ný rannsókn bendir til hugsanlegrar lækningar á HIV

Ný rannsókn bendir til hugsanlegrar lækningar á HIV
Pressan
Í gær

„Geimhöfuðverkur“ er vandamál sem geimfarar glíma við

„Geimhöfuðverkur“ er vandamál sem geimfarar glíma við
Pressan
Fyrir 3 dögum

Gleymd gögn frá Appologeimferðunum varpa ljósi á áður óþekkta atburði á tunglinu

Gleymd gögn frá Appologeimferðunum varpa ljósi á áður óþekkta atburði á tunglinu
Pressan
Fyrir 3 dögum

Vísindamanni er brugðið vegna niðurstöðu nýrrar rannsóknar

Vísindamanni er brugðið vegna niðurstöðu nýrrar rannsóknar
Pressan
Fyrir 4 dögum

Ofbeldisverk eru mikið vandamál í frönskum skólum

Ofbeldisverk eru mikið vandamál í frönskum skólum
Pressan
Fyrir 4 dögum

Fimm í lífshættu eftir sprengingu í Danmörku – Talið að þurrsjampó hafi komið við sögu

Fimm í lífshættu eftir sprengingu í Danmörku – Talið að þurrsjampó hafi komið við sögu