fbpx
Miðvikudagur 18.maí 2022
Pressan

Morð á fimm ára dreng skekur Bretland

Kristján Kristjánsson
Föstudaginn 28. janúar 2022 21:30

David-Mario Lazar. Mynd:Lögreglan

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Bretar eru slegnir óhug eftir að fimm ára drengur, David-Mario Lazar, var myrtur á þriðjudagskvöldið. 49 ára kona hefur verið handtekinn vegna málsins.

BBC skýrir frá þessu. Fram kemur að David-Mario hafi fundist á þriðjudagskvöldið og verið í bráðri lífshættu. Hann var úrskurðaður látinn þegar lögregla og sjúkralið komu á vettvang á heimili hans í Coventry. Hann hafði verið stunginn mörgum sinnum með hníf.

Lögreglan skýrði frá því í gær að 49 ára kona, sem tengdist fjölskyldunni og passaði drenginn þegar ódæðisverkið átti sér stað, hafi verið handtekin. Bresku götublöðin The Sun og Daily Mail segja að konan sé amma David-Mario.

Lögreglan í West Midlands sendi frá sér yfirlýsingu fyrir hönd foreldra David-Mario þar sem þau lýsa því hversu mikið þau sakna hans. „Sonur okkar var fallegasta barn í heimi. Hann var mjög glaður drengur. Hann brosti alltaf frá því að hann vaknaði þar til hann fór að sofa. Hann var svo orkumikill. Hann elskaði að dansa og syngja,“ sögðu þau.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Pressan
Fyrir 2 dögum

Vaknaði eftir að hafa verið í dái í sex mánuði – Fékk skelfilegar fréttir

Vaknaði eftir að hafa verið í dái í sex mánuði – Fékk skelfilegar fréttir
Pressan
Fyrir 2 dögum

Vilja senda nektarmyndir af fólki út í geim

Vilja senda nektarmyndir af fólki út í geim
Pressan
Fyrir 4 dögum

Átök glæpagengja á Haíti hafa kostað á annað hundrað manns lífið

Átök glæpagengja á Haíti hafa kostað á annað hundrað manns lífið
Pressan
Fyrir 4 dögum

Apple hættir framleiðslu iPod

Apple hættir framleiðslu iPod
Pressan
Fyrir 5 dögum

Myrti unnustuna og fór út í garð til að grafa líkið – Þá gripu örlögin í taumana

Myrti unnustuna og fór út í garð til að grafa líkið – Þá gripu örlögin í taumana
Pressan
Fyrir 6 dögum

Jóakim prins og Alexandra greifynja sendu tilkynningu frá sér – „Við erum brjáluð“

Jóakim prins og Alexandra greifynja sendu tilkynningu frá sér – „Við erum brjáluð“