fbpx
Miðvikudagur 25.maí 2022
Pressan

Merk uppgötvun í öðru sólkerfi

Kristján Kristjánsson
Sunnudaginn 23. janúar 2022 18:30

Hluti af alheiminum. Mynd:Wikimedia Commons

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Í sólkerfinu okkar eru átta plánetur, sem vitað er um, og að minnsta kosti 180 tungl. Fram að þessu höfum við fundið um 5.000 plánetur í öðrum sólkerfum og það vekur upp spurningu um hversu mörg tungl eru utan sólkerfisins okkar. En staðreyndin er að þar til nýlega höfðum við bara fundið eitt tungl í öðru sólkerfi.

En nú hefur fjöldinn líklega tvöfaldast því stjörnufræðingar telja sig hafa fundið fjartungl sem hefur fengið nafnið Kepler-1708 b-i. Science Alert skýrir frá þessu.

Þetta nýuppgötvaða fjartungl er á braut um fjarplánetu sem er á braut um stjörnu í um 5.000 ljósára fjarlægð frá jörðinni.

Stjörnufræðingarnir telja að hér sé um nokkuð stórt tungl að ræða en það virðist vera 2,6 sinnum stærra en jörðin. Það er líklega úr gas og má því líkja því við litla útgáfu af Neptúnusi.

Það var Kepler geimsjónaukinn sem kom stjörnufræðingunum á sporið en hann er notaður til að finna fjarplánetur.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Pressan
Í gær

Segir að Trump hafi íhugað að hætta eftir „grab ‘em by the pussy“ ummælin

Segir að Trump hafi íhugað að hætta eftir „grab ‘em by the pussy“ ummælin
Pressan
Í gær

Apabóla dreifir sér í Bretlandi – Mæla með þriggja vikna einangrun

Apabóla dreifir sér í Bretlandi – Mæla með þriggja vikna einangrun
Pressan
Fyrir 2 dögum

Var við dauðans dyr eftir notkun eyrnapinna

Var við dauðans dyr eftir notkun eyrnapinna
Pressan
Fyrir 2 dögum

Gerði skelfilega uppgötvun í bílnum sínum

Gerði skelfilega uppgötvun í bílnum sínum
Pressan
Fyrir 2 dögum

Feðginin sögðu að hún hefði verið drepin af heimilislausum manni – Sannleikurinn var enn óhugnanlegri

Feðginin sögðu að hún hefði verið drepin af heimilislausum manni – Sannleikurinn var enn óhugnanlegri
Pressan
Fyrir 3 dögum

Kirsten var rænt eftir vinnustaðapartý – Við tók hryllingssólarhringur

Kirsten var rænt eftir vinnustaðapartý – Við tók hryllingssólarhringur
Pressan
Fyrir 3 dögum

Óvænt uppgötvun um íbúprófen – Má ekki nota samhliða blóðþrýstingslyfjum

Óvænt uppgötvun um íbúprófen – Má ekki nota samhliða blóðþrýstingslyfjum
Pressan
Fyrir 3 dögum

Unglingar eru forritaðir til að hunsa móður sína

Unglingar eru forritaðir til að hunsa móður sína