fbpx
Miðvikudagur 25.maí 2022
Pressan

Förufólk reynir að komst til Evrópu eftir nýjum og hættulegri leiðum en áður

Kristján Kristjánsson
Sunnudaginn 23. janúar 2022 17:00

Flóttamenn á landamærum Grikklands og Tyrklands. Mynd:EPA

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Í mörgum Evrópuríkjum fær förufólk ekki eins góðar móttökur og áður og kórónuveiran gerir því einnig erfitt fyrir. Af þessum sökum reyna margir nú að komast til Evrópu eftir nýjum og hættulegri leiðum en áður.

Forbes skýrir frá þessu. Fram að þessu hefur hin svokallað austurleið um Tyrkland og Eyjahaf til Grikklands verið vinsælasta leiðin. Þar á eftir hefur leiðin frá Tyrklandi til Kýpur notið vinsælda. En nú notar förufólk, sem kemur frá norðanverðri Afríku, þrjár aðrar leiðir. Ein er frá Líbíu yfir Miðjarðarhafið til ítölsku eyjunnar Lampedusa eða til Möltu. Önnur er frá Marokkó yfir Gíbraltarsund til spænska meginlandsins. Sú þriðja er síðan frá norðvestanverðri Afríku yfir Atlantshafið til Kanaríeyja.

En þessar leiðir eru mun hættulegri en þær sem voru mest notaðar áður og fleiri látast á leiðinni.

Ein „lúxusleið“ er í boði fyrir efnamesta förufólkið en þá er því smyglað frá Tyrklandi yfir gríska meginlandið og til Ítalíu en þetta er dýr leið og því fáir sem hafa efni á að nota hana.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Pressan
Í gær

Segir að Trump hafi íhugað að hætta eftir „grab ‘em by the pussy“ ummælin

Segir að Trump hafi íhugað að hætta eftir „grab ‘em by the pussy“ ummælin
Pressan
Í gær

Apabóla dreifir sér í Bretlandi – Mæla með þriggja vikna einangrun

Apabóla dreifir sér í Bretlandi – Mæla með þriggja vikna einangrun
Pressan
Fyrir 2 dögum

Var við dauðans dyr eftir notkun eyrnapinna

Var við dauðans dyr eftir notkun eyrnapinna
Pressan
Fyrir 2 dögum

Gerði skelfilega uppgötvun í bílnum sínum

Gerði skelfilega uppgötvun í bílnum sínum
Pressan
Fyrir 2 dögum

Feðginin sögðu að hún hefði verið drepin af heimilislausum manni – Sannleikurinn var enn óhugnanlegri

Feðginin sögðu að hún hefði verið drepin af heimilislausum manni – Sannleikurinn var enn óhugnanlegri
Pressan
Fyrir 3 dögum

Kirsten var rænt eftir vinnustaðapartý – Við tók hryllingssólarhringur

Kirsten var rænt eftir vinnustaðapartý – Við tók hryllingssólarhringur
Pressan
Fyrir 3 dögum

Óvænt uppgötvun um íbúprófen – Má ekki nota samhliða blóðþrýstingslyfjum

Óvænt uppgötvun um íbúprófen – Má ekki nota samhliða blóðþrýstingslyfjum
Pressan
Fyrir 3 dögum

Unglingar eru forritaðir til að hunsa móður sína

Unglingar eru forritaðir til að hunsa móður sína