fbpx
Þriðjudagur 23.apríl 2024
Pressan

Stærsta kjarnorkuver Evrópu sætir stórskotahríð

Rafn Ágúst Ragnarsson
Mánudaginn 8. ágúst 2022 16:00

Mynd/Alexander Ermochenko/Reuters

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Zaporizhzhia kjarnorkuverið í suðaustanverðri Úkraínu sætti stórskotahríð um helgina og Rússar og Úkraínumenn kenna hvor öðrum um, samkvæmt BBC. „Að þessu sinni sluppum við fyrir kraftaverk við kjarnorkuhamfarir, en við getum ekki lifað á kraftaverkum,“ sagði talsmaður Energoatom, eftirlitsstofnun kjarnorkumála í Úkraínu. Borgin hefur verið undir valdi Rússa síðan í mars en starfsmenn kjarnorkuversins eru enn úkraínskir. Fyrr í dag sagði Antonio Guterres aðalritari Sameinuðu þjóðanna: „Árás á kjarnorkuver er sjálfsmorð.“

Stórskotahríðin rauf háspennulínu og neyddi verið til að slökkva á einum sjö kjarnaofna sinna. Flugskeyti brutu einnig þrjá kjarnorkumæli og marga glugga versins. Þó komst engin geislun út. Petro Kotin, yfirmaður Energoatom, vill að svæðið í kringum kjarnorkuverið verði skilgreint herlaust svæði og stjórn versins verði gefin alþjóðlegum friðargæsluliðum, samkvæmt Reuters. Hann varaði við því að verði það ekki gært gæti orðið stórslys á við Chernobyl-kjarnorkuslysið.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Pressan
Fyrir 2 dögum

Mörg þúsund loftsteinar gætu glatast að eilífu þar sem þeir sökkva niður í ísinn á Suðurskautinu

Mörg þúsund loftsteinar gætu glatast að eilífu þar sem þeir sökkva niður í ísinn á Suðurskautinu
Pressan
Fyrir 2 dögum

Telja sig hafa fundið skýringuna á dularfullum snúningi Betelgás

Telja sig hafa fundið skýringuna á dularfullum snúningi Betelgás
Pressan
Fyrir 3 dögum

Loftsteinn á stærð við bíl þau rétt framhjá jörðinni – Uppgötvaðist bara tveimur dögum áður

Loftsteinn á stærð við bíl þau rétt framhjá jörðinni – Uppgötvaðist bara tveimur dögum áður
Pressan
Fyrir 3 dögum

Berst við 4. stigs krabbamein – Yfirmaðurinn pressar á hana að koma aftur til vinnu

Berst við 4. stigs krabbamein – Yfirmaðurinn pressar á hana að koma aftur til vinnu
Pressan
Fyrir 4 dögum

Hrútur varð hjónum að bana – Nágrönnum mjög brugðið

Hrútur varð hjónum að bana – Nágrönnum mjög brugðið
Pressan
Fyrir 4 dögum

Ert með ofnæmi fyrir hundum? Þá gætirðu líka verið með lítt þekkt kynlífsofnæmi

Ert með ofnæmi fyrir hundum? Þá gætirðu líka verið með lítt þekkt kynlífsofnæmi