fbpx
Laugardagur 26.nóvember 2022
Pressan

Stærsta kjarnorkuver Evrópu sætir stórskotahríð

Rafn Ágúst Ragnarsson
Mánudaginn 8. ágúst 2022 16:00

Mynd/Alexander Ermochenko/Reuters

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Zaporizhzhia kjarnorkuverið í suðaustanverðri Úkraínu sætti stórskotahríð um helgina og Rússar og Úkraínumenn kenna hvor öðrum um, samkvæmt BBC. „Að þessu sinni sluppum við fyrir kraftaverk við kjarnorkuhamfarir, en við getum ekki lifað á kraftaverkum,“ sagði talsmaður Energoatom, eftirlitsstofnun kjarnorkumála í Úkraínu. Borgin hefur verið undir valdi Rússa síðan í mars en starfsmenn kjarnorkuversins eru enn úkraínskir. Fyrr í dag sagði Antonio Guterres aðalritari Sameinuðu þjóðanna: „Árás á kjarnorkuver er sjálfsmorð.“

Stórskotahríðin rauf háspennulínu og neyddi verið til að slökkva á einum sjö kjarnaofna sinna. Flugskeyti brutu einnig þrjá kjarnorkumæli og marga glugga versins. Þó komst engin geislun út. Petro Kotin, yfirmaður Energoatom, vill að svæðið í kringum kjarnorkuverið verði skilgreint herlaust svæði og stjórn versins verði gefin alþjóðlegum friðargæsluliðum, samkvæmt Reuters. Hann varaði við því að verði það ekki gært gæti orðið stórslys á við Chernobyl-kjarnorkuslysið.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Pressan
Í gær

Danmörk – Ætlaði að fremja fjöldamorð

Danmörk – Ætlaði að fremja fjöldamorð
Pressan
Fyrir 2 dögum

Grunaður fjöldamorðingi mætti fyrir dóm í hjólastól og með andlitsáverka

Grunaður fjöldamorðingi mætti fyrir dóm í hjólastól og með andlitsáverka
Pressan
Fyrir 3 dögum

Móðir myrtir nágranna sinn þegar hún komst að hrottalegu leyndarmáli hans

Móðir myrtir nágranna sinn þegar hún komst að hrottalegu leyndarmáli hans
Pressan
Fyrir 3 dögum

Býr í sveitinni en er skíthrædd við traktora

Býr í sveitinni en er skíthrædd við traktora
Pressan
Fyrir 5 dögum

Ferðin í Disney World breyttist í martröð

Ferðin í Disney World breyttist í martröð
Pressan
Fyrir 5 dögum

Myrti móður sína og tók 277 ljósmyndir af hryllingsverknaðinum

Myrti móður sína og tók 277 ljósmyndir af hryllingsverknaðinum
Pressan
Fyrir 5 dögum

Þjófurinn týndi greiðslukortinu sínu – Það varð honum að falli

Þjófurinn týndi greiðslukortinu sínu – Það varð honum að falli
Pressan
Fyrir 5 dögum

Sæðisgjafi á sekt yfir höfði sér – Afhenti afurðirnar milliliðalaust

Sæðisgjafi á sekt yfir höfði sér – Afhenti afurðirnar milliliðalaust