fbpx
Föstudagur 19.apríl 2024
Pressan

Maður með fótablæti þóttist vera gömul kona til að fá starfsmenn til að tala um fætur sína

Bjarki Sigurðsson
Föstudaginn 17. september 2021 22:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Richard William Cove var á dögunum dæmdur í 16 vikna skilorðsbundið fangelsi og til þess að greiða NHS (National Health Service) í Bretlandi tvö þúsund pund. Daily Mail greinir frá.

Richard er þó enginn venjulegur glæpamaður en honum var gefið að sök að hafa hringt hvorki meira né minna en 1.263 sinnum í hjálparlínu NHS til að fá starfsmenn til að tala um fætur sína.

Richard William Cove mynd/Eddie Mitchell

Hann þóttist vera gömul kona sem upplifði einhvern fótapirring og vildi endilega fá nákvæmar lýsingar á fótum þess sem svaraði í símann. Talið er að Richard hafi upplifað eitthvað kynferðislegt við símtölin en þau voru tæplega fjögur á dag.

Starfsmenn uppgötvuðu þetta þegar þeim fór að berast símtöl frá manneskju með sömu röddina nokkrum sinnum á dag. Þær lögðu tvo og tvo saman og áttuðu sig á því hvað var að gerast.

Símtölin kostuðu skattgreiðendur yfir 20 þúsund pund og því tók lögreglan þessu mjög alvarlega.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Pressan
Fyrir 2 dögum

Móðir ákærð – Hótaði barnsföður sínum að birta klámfengið efni

Móðir ákærð – Hótaði barnsföður sínum að birta klámfengið efni
Pressan
Fyrir 2 dögum

Norður-Kórea er betur undirbúin undir stríð en nokkru sinni áður

Norður-Kórea er betur undirbúin undir stríð en nokkru sinni áður
Pressan
Fyrir 3 dögum

Fundu bát sem var fullur af rotnandi líkum

Fundu bát sem var fullur af rotnandi líkum
Pressan
Fyrir 3 dögum

Kannabis er orðið að milljarðaiðnaði í Bandaríkjunum – Hvaða áhrif hefur efnið á heilsu fólks?

Kannabis er orðið að milljarðaiðnaði í Bandaríkjunum – Hvaða áhrif hefur efnið á heilsu fólks?
Pressan
Fyrir 3 dögum

Kynlífspartý, fíkniefni, Viagra og morð – Kaþólska kirkjan tengist vafasömum málum

Kynlífspartý, fíkniefni, Viagra og morð – Kaþólska kirkjan tengist vafasömum málum
Pressan
Fyrir 3 dögum

Lögreglukonan sem réðst ein til atlögu gegn stungumanninum í Sydney – „Ég var bara að vinna mína vinnu“ – Nýjar upplýsingar um morðingjann vekja óhug

Lögreglukonan sem réðst ein til atlögu gegn stungumanninum í Sydney – „Ég var bara að vinna mína vinnu“ – Nýjar upplýsingar um morðingjann vekja óhug