fbpx
Föstudagur 19.apríl 2024
Pressan

Étinn af krókódíl þegar hann fór heim til sín

Kristján Kristjánsson
Miðvikudaginn 15. september 2021 20:00

Mynd úr safni.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Talið er að 229 kílóa krókódíll hafi drepið 71 árs íbúa í Louisiana eftir að fellibylurinn Ida gekk þar yfir. Krókódíllinn náðist og fundust leifar af manneskju í maga hans. Krókódíllinn er þrír og hálfur metri að lengd.

Í tvær vikur hafði verið leitað að Timothy Satterlee Sr. en hann sást síðast 30. ágúst  þegar hann fór heim til sín í bænum Slidell til að kanna tjón af völdum fellibylsins. Bærinn er um 55 kílómetra norðaustan við New Orleans.

Krókódíllinn náðist á mánudaginn. Nú er verið að rannsaka líkamsleifarnar til að staðfesta að þær séu af Satterlee.

Krókódíllinn var aflífaður eftir að hann náðist í gildru. Síðan var hann skorinn upp og þá fundust líkamsleifarnar.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Stöð 2 lækkar verð
Pressan
Fyrir 2 dögum

Varpa fram athyglisverðri kenningu um hamfararigninguna í Dúbaí

Varpa fram athyglisverðri kenningu um hamfararigninguna í Dúbaí
Pressan
Fyrir 2 dögum

Kvikmyndafyrirtæki með 21 Óskarsverðlaun á ferilskránni leggur upp laupana

Kvikmyndafyrirtæki með 21 Óskarsverðlaun á ferilskránni leggur upp laupana
Pressan
Fyrir 3 dögum

Hinir einu sönnu síamstvíburar: Kvæntust systrum og eignuðust yfir 20 börn

Hinir einu sönnu síamstvíburar: Kvæntust systrum og eignuðust yfir 20 börn
Pressan
Fyrir 3 dögum

6 ára stúlka bjargaði fjölskyldunni frá bruna – „Vaknaðu mamma“

6 ára stúlka bjargaði fjölskyldunni frá bruna – „Vaknaðu mamma“