fbpx
Fimmtudagur 16.september 2021
Pressan

Rændi skartgripum fyrir 400 milljónir og flúði á hlaupahjóli

Kristján Kristjánsson
Fimmtudaginn 29. júlí 2021 08:00

Hlaupahjól eru til margra hluta nytsamleg. Mynd:EPA

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Síðdegis á þriðjudaginn kom vopnaður maður inn í skartgripaverslun við Champs-Elysées í París. Hann hafði í hótunum við starfsfólk og hafði skartgripi og eðalsteina á brott með sér og það ekki í ódýrari kantinum en heildarverðmæti þeirra sem svarar til um 300 til 440 milljóna íslenskra króna. Ræninginn lét sig síðan hverfa á brott á hlaupahjóli.

Libération skýrir frá þessu. Fram kemur að hvorki starfsfólk né viðskiptavinir hafi meiðst.

Í gær voru síðan tveir handteknir vegna málsins. Megnið af þýfinu fannst í fórum þeirra en þeir voru handteknir í langferðabifreið sem var ekið eftir hraðbraut nærri París.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Pressan
Í gær

Eldfimar afhjúpanir í nýrri bók um Trump – „Er einhver í Hvíta húsinu sem gerir annað en að kyssa feitan rass hans?“

Eldfimar afhjúpanir í nýrri bók um Trump – „Er einhver í Hvíta húsinu sem gerir annað en að kyssa feitan rass hans?“
Pressan
Í gær

Banna konum að æfa ef þær eru aðeins í íþróttabrjóstahaldara að ofan

Banna konum að æfa ef þær eru aðeins í íþróttabrjóstahaldara að ofan
Pressan
Fyrir 2 dögum

Varpar sprengju inn í Madeleine-málið

Varpar sprengju inn í Madeleine-málið
Pressan
Fyrir 2 dögum

Ný bók um Trumphjónin hræðir þau – „Það er ekki nægilega mikið vatn hér á jörðinni til að slökkva þá elda sem hún getur kveikt í Trump-heiminum“

Ný bók um Trumphjónin hræðir þau – „Það er ekki nægilega mikið vatn hér á jörðinni til að slökkva þá elda sem hún getur kveikt í Trump-heiminum“
Pressan
Fyrir 4 dögum

Segja að niðurstöður rannsóknarinnar skeri endanlega úr um gagnsemi andlitsgríma

Segja að niðurstöður rannsóknarinnar skeri endanlega úr um gagnsemi andlitsgríma
Pressan
Fyrir 4 dögum

Ljónheppnir og stálheiðarlegir iðnaðarmenn gerðu merka uppgötvun

Ljónheppnir og stálheiðarlegir iðnaðarmenn gerðu merka uppgötvun