fbpx
Miðvikudagur 24.apríl 2024
Pressan

Setti hnetusmjör á kynfæri sín og lét hundinn sleikja það

Máni Snær Þorláksson
Sunnudaginn 25. júlí 2021 21:30

Skjáskot/DailyStar

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Áströlsk kona sem lét hundinn sinn sleikja hnetusmjör af kynfærum sínum og tók upp myndband af athæfinu fær að halda hundinum sínum. Frá þessu greinir DailyStar en konan þarf samt að borga sekt fyrir athæfið.

Bethany Kemmis, tók upp 20 sekúnda myndbönd af hundinum sínum að sleikja á sér kynfærin eftir að fyrrverandi kærasti hennar bað hana um það. Lögreglan komst að því hvað hafði gerst þegar hún gerði síma Bethany upptækan vegna máls kærasta hennar en hann á að hafa gerst sekur um alvarlegri glæpi.

Bethany, sem er 25 ára gömul, játaði brot sín fyrir dómi í vikunni en saksóknari fór fram á að hundurinn yrði tekinn af henni. „Hún er engan veginn hæf manneskja til að sjá um dýr,“ sagði saksóknarinn.

Lögmaður Bethany færði rök fyrir því að skjólstæðingur sinn hafi nú þegar fengið gífurlega refsingu eftir að upp komst um myndbandið. Almenningur hefur hraunað yfir hana vegna myndbandsins auk þess sem hún var rekin úr starfi sínu. „Hún hefur fundið fyrir afleiðingunum bæði persónulega og fjárhagslega,“ segir lögmaðurinn. „Þetta hefur haft hræðileg áhrif á líf hennar.“

Niðurstaða dómsins var sú að Bethany yrði að borga 500 ástralska dollara, um 47 þúsund íslenskar krónur, í sekt. „Hundurinn varð ekki fyrir neinum skaða, hvorki líkamlega né, hvað á ég að segja, sálfræðilega, sagði sýslumaður þegar niðurstaða dómsins var gerð opinber.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Pressan
Í gær

Tíu ára drengur játar á sig morð: Var sjö ára þegar hann framdi voðaverkið

Tíu ára drengur játar á sig morð: Var sjö ára þegar hann framdi voðaverkið
Pressan
Fyrir 2 dögum

Blaðamaðurinn Terry Anderson látinn – Gekk í gegnum margra ára martröð

Blaðamaðurinn Terry Anderson látinn – Gekk í gegnum margra ára martröð
Pressan
Fyrir 2 dögum

Gríðarstórt eldfjall á Mars var fyrir „allra augum“ og gæti geymt ummerki um líf

Gríðarstórt eldfjall á Mars var fyrir „allra augum“ og gæti geymt ummerki um líf
Pressan
Fyrir 2 dögum

Orrustan um Bretland

Orrustan um Bretland
Pressan
Fyrir 3 dögum

Áður óþekktar lífverur fundust við neðansjávarfjall við Páskaeyju – Myndband

Áður óþekktar lífverur fundust við neðansjávarfjall við Páskaeyju – Myndband
Pressan
Fyrir 3 dögum

Ferðin til Mallorca endaði með nokkurra daga hryllingi og björgunaraðgerð á flugvelli í Afríku

Ferðin til Mallorca endaði með nokkurra daga hryllingi og björgunaraðgerð á flugvelli í Afríku