fbpx
Miðvikudagur 24.apríl 2024
Pressan

Dularfullur apavírus dró mann til dauða – „Monkey B“ veiran veldur áhyggjum

Heimir Hannesson
Laugardaginn 24. júlí 2021 15:30

mynd/DNA India

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

53 ára gamall dýraskurðlæknir liggur í valnum eftir að hafa smitast af Monkey B veirunni í Kína. Segir í umfjöllun bandarísku fréttaveitunnar The Hill að maðurinn hafi veikst eftir að hafa skorið upp tvo apa í höfuðborg landsins í mars á þessu ári. Um mánuður leið þar til maðurinn veiktist. Helstu einkenni voru uppköst, hár hiti, taugaveiki. Hann lést svo í maí.

Monkey B veiran er útbreitt meðal macaque apar en að smit berist í menn er afar sjaldgæft. Frá því að fyrst var borið kennsl á veiruna árið 1932 hafa aðeins 50 tilfelli verið skjalfest þar sem veiran barst í menn og megnið af þeim tilfellum áttu sér stað í Norður Ameríku. Slík smit eru lífshættuleg, en samkvæmt The Hill látast 80% smitaðra.

Samkvæmt upplýsingum The Hill getur veiran borist milli manna, en slíkt er þó afar sjaldgæft og ólíklegt að hún stökkbreyti sér þannig að smit manna á milli verði líklegri.

Þeir sem líklegastir eru til þess að smitast eru vísindamenn og dýralæknar sem vinna náið með dýrum. Smitin berast þá gjarnan með bitum og klórum.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Pressan
Í gær

Blaðamaðurinn Terry Anderson látinn – Gekk í gegnum margra ára martröð

Blaðamaðurinn Terry Anderson látinn – Gekk í gegnum margra ára martröð
Pressan
Í gær

Taldi sig vera að hitta 7 og 11 ára stelpur á hóteli – Skotinn til bana af lögreglu

Taldi sig vera að hitta 7 og 11 ára stelpur á hóteli – Skotinn til bana af lögreglu
Pressan
Fyrir 2 dögum

47 ár frá upphafi tveggja tímamótageimferða

47 ár frá upphafi tveggja tímamótageimferða
Pressan
Fyrir 2 dögum

Gríðarstórt eldfjall á Mars var fyrir „allra augum“ og gæti geymt ummerki um líf

Gríðarstórt eldfjall á Mars var fyrir „allra augum“ og gæti geymt ummerki um líf
Pressan
Fyrir 3 dögum

Ferðin til Mallorca endaði með nokkurra daga hryllingi og björgunaraðgerð á flugvelli í Afríku

Ferðin til Mallorca endaði með nokkurra daga hryllingi og björgunaraðgerð á flugvelli í Afríku
Pressan
Fyrir 3 dögum

Vaxandi áhyggjur af ofureldfjalli – Er það að vakna til lífsins?

Vaxandi áhyggjur af ofureldfjalli – Er það að vakna til lífsins?
Pressan
Fyrir 3 dögum

Berst við 4. stigs krabbamein – Yfirmaðurinn pressar á hana að koma aftur til vinnu

Berst við 4. stigs krabbamein – Yfirmaðurinn pressar á hana að koma aftur til vinnu
Pressan
Fyrir 3 dögum

Óhugnalegt atvik í New York: Kveikti í sér fyrir framan dómshúsið þar sem réttað var yfir Trump

Óhugnalegt atvik í New York: Kveikti í sér fyrir framan dómshúsið þar sem réttað var yfir Trump