fbpx
Föstudagur 30.júlí 2021
Pressan

Kraftaverk að hann sé ennþá á lifi – Var skotinn fimm sinnum í höfuðið

Jón Þór Stefánsson
Miðvikudaginn 14. júlí 2021 22:00

Mynd úr safni.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

45 ára gamall karlmaður í New York-borg lifði af þegar hann var skotinn fjórum sinnum í höfuðið snemma á miðvikudag. Frá þessu greinir The New York Post.

Atvikið átti sér stað nálægt George Washington-brúnni í stórborginni frægu. Fórnarlambið var að keyra á bílnum sínum þegar nokkrir byssumenn á mótorhjólum umkringdu bílinn. Þeir hófu skothríð og maðurinn fékk fjórar kúlur í höfuðið. Þetta kom fram í tilkynningu frá lögreglunni vestanhafs.

Eftir skothríðina stálu byssumennirnir bílnum og brunuðu í burtu. Lögreglan hefur fundið bílinn, en ekki náð árásarmönnunum.

Fórnarlambið var sent á sjúkrahús og er nú stöðugu ástandi. Talað er um málið sem algjört kraftaverk. Lögregla fann .22 kalíbera skothylki á vettvangi.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Pressan
Fyrir 2 dögum

Kórónuveirusmitum fer fækkandi í Bretlandi en dauðsföllum fjölgar

Kórónuveirusmitum fer fækkandi í Bretlandi en dauðsföllum fjölgar
Pressan
Fyrir 2 dögum

Starfsfólk bandaríska alríkisins verður að láta bólusetja sig eða fara reglulega í sýnatöku

Starfsfólk bandaríska alríkisins verður að láta bólusetja sig eða fara reglulega í sýnatöku
PressanSport
Fyrir 2 dögum

Sjáðu myndbandið: Reyndi að bíta í eyrað á andstæðing sínum á Ólympíuleikunum

Sjáðu myndbandið: Reyndi að bíta í eyrað á andstæðing sínum á Ólympíuleikunum
Pressan
Fyrir 3 dögum

Ráðherra segist ekki hafa efni á því að búa í höfuðborginni

Ráðherra segist ekki hafa efni á því að búa í höfuðborginni
Pressan
Fyrir 4 dögum

Óhugnanleg skilaboð voru skrifuð á bringu hins myrta

Óhugnanleg skilaboð voru skrifuð á bringu hins myrta
Pressan
Fyrir 4 dögum

Setti hnetusmjör á kynfæri sín og lét hundinn sleikja það

Setti hnetusmjör á kynfæri sín og lét hundinn sleikja það