fbpx
Föstudagur 17.september 2021
Pressan

Trump kominn með samskiptaleið við umheiminn

Kristján Kristjánsson
Miðvikudaginn 5. maí 2021 06:59

Donald Trump hrósaði Talibönum. Mynd:EPA

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Í janúar var Donald Trump úthýst af Twitter og Facebook fyrir brot á reglum samfélagsmiðlanna. Í kjölfarið sagði Trump að hann ætlaði að búa til samfélagsmiðil þar sem hann myndi ekki sæta sömu „ritskoðun“ og hjá Twitter og Facebook. Nú er hann kannski kominn aðeins nær því að láta þennan draum sinn rætast.

Hann hefur nú fundið stað til að koma boðskap sínum á framfæri. Á vefsíðunni donaldjtrump.com/desk er búið að setja upp „From the desk of Donald J. Trump“ þar sem hann getur birt stutta texta sem fylgjendur hans geta lesið. Lengd þeirra minnir á færslur á Twitter en ekki er hægt að skrifa athugasemdir við textana. En það er hnappur sem gerir fólki kleift að deilda skrifum Trump á Twitter og Facebook þar sem hann er sjálfur óvelkominn.

Fox News segir að ekki sé ætlunin að fólk geti skrifað athugasemdir við skrif Trump, hér sé um einstefnusamskipti að ræða. Fox News segir að ekki sé vitað hvort þessi nýi vettvangur sé liður í áætlunum Trump um að búa til nýjan samfélagsmiðil.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Pressan
Í gær

Dularfullt morðmál tekur algjörlega nýja stefnu – Mæðgin myrt – Ungmenni létust – Morðtilraun

Dularfullt morðmál tekur algjörlega nýja stefnu – Mæðgin myrt – Ungmenni létust – Morðtilraun
Pressan
Í gær

Hvað varð um hana? Hvarf sporlaust á ferðalagi með unnustanum og hann vill ekki segja mikið

Hvað varð um hana? Hvarf sporlaust á ferðalagi með unnustanum og hann vill ekki segja mikið
Pressan
Fyrir 2 dögum

Segir að Talibanar geri það í Panjshir sem allir óttuðust að þeir myndu gera

Segir að Talibanar geri það í Panjshir sem allir óttuðust að þeir myndu gera
Pressan
Fyrir 2 dögum

Eldfimar afhjúpanir í nýrri bók um Trump – „Er einhver í Hvíta húsinu sem gerir annað en að kyssa feitan rass hans?“

Eldfimar afhjúpanir í nýrri bók um Trump – „Er einhver í Hvíta húsinu sem gerir annað en að kyssa feitan rass hans?“
Pressan
Fyrir 3 dögum

Ný bók um Trumphjónin hræðir þau – „Það er ekki nægilega mikið vatn hér á jörðinni til að slökkva þá elda sem hún getur kveikt í Trump-heiminum“

Ný bók um Trumphjónin hræðir þau – „Það er ekki nægilega mikið vatn hér á jörðinni til að slökkva þá elda sem hún getur kveikt í Trump-heiminum“
Pressan
Fyrir 3 dögum

Grikkir biðja ESB um stuðning til að verjast ágangi afganskra flóttamanna

Grikkir biðja ESB um stuðning til að verjast ágangi afganskra flóttamanna
Pressan
Fyrir 4 dögum

Rúmlega 2.600 manns fluttir á brott vegna skógarelda á Costa del Sol

Rúmlega 2.600 manns fluttir á brott vegna skógarelda á Costa del Sol
Pressan
Fyrir 4 dögum

Geymdi lík móður sinnar í kjallaranum í rúmlega eitt ár

Geymdi lík móður sinnar í kjallaranum í rúmlega eitt ár