fbpx
Sunnudagur 13.júní 2021
Pressan

Ný bók Meghan Markle umdeild í Bretlandi

Bjarki Sigurðsson
Miðvikudaginn 5. maí 2021 19:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Meghan Markle, eiginkona Harry Bretaprins, gefur út barnabók á næstu dögum en bókin er byggð á ljóði sem hún orti til eiginmanns síns stuttu eftir fæðingu Archie, yngsta sonar þeirra. Bókin ber nafnið „The Bench“ eða „Bekkurinn“

„Ég vona að The Bench ómi jafn vel hjá öllum fjölskyldum eins og hún gerir hjá mér,“ sagði Meghan um bókina. Bókin fjallar um tengsl sonar og föður í gegnum augu móðurinnar.

The Bench eftir Meghan Markle

Tilkynnt var um útgáfu bókarinnar í gær og vakti það strax mikla athygli innan Bretlands hvað myndskreyting bókarinnar líktist annari bók frá árinu 2018, The Boy on The Bench eftir Corrinne Averiss.

The Boy on the Bench eftir Corinne Averiss

Corrinne hefur sjálf tjáð sig um málið en hún sér ekki líkindi með bókunum. Það eina sem væri líkt er að á báðu bókakápunum má sjá bekk undir tré.

Það vekur einnig athygli að Meghan skuli skrifa bók um tengsl föður og barna sinna en bæði Meghan og Harry eiga í afskaplega slæmu sambandi þessa dagana við föður sína. Harry sagði á dögunum að Karl Bretaprins, faðir hans, væri fastur í bresku konungsfjölskyldunni og Meghan hefur ekki talað við föður sinn í þrjú ár.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Pressan
Fyrir 2 dögum

Unnustinn fékk bílinn lánaðan og ók of hratt – Bíllinn gerður upptækur til ríkisins

Unnustinn fékk bílinn lánaðan og ók of hratt – Bíllinn gerður upptækur til ríkisins
Pressan
Fyrir 2 dögum

Myrti eiginkonuna um borð í skemmtiferðaskipi – Farþegarnir héldu að um skemmtiatriði væri að ræða

Myrti eiginkonuna um borð í skemmtiferðaskipi – Farþegarnir héldu að um skemmtiatriði væri að ræða
Pressan
Fyrir 3 dögum

Skar fingur af viðskiptavini í sjoppu og sló afgreiðslumanninn

Skar fingur af viðskiptavini í sjoppu og sló afgreiðslumanninn
Pressan
Fyrir 4 dögum

Ný sjúkdómseinkenni tengd Deltaafbrigði kórónuveirunnar – Kolbrandur og heyrnartap

Ný sjúkdómseinkenni tengd Deltaafbrigði kórónuveirunnar – Kolbrandur og heyrnartap
Pressan
Fyrir 4 dögum

Aiden var drepinn fyrir framan móður sína – Nú eru ný tíðindi í málinu

Aiden var drepinn fyrir framan móður sína – Nú eru ný tíðindi í málinu
Pressan
Fyrir 5 dögum

Bandarísk yfirvöld léku á tölvuþrjóta og náðu milljónum dollara frá þeim

Bandarísk yfirvöld léku á tölvuþrjóta og náðu milljónum dollara frá þeim