fbpx
Fimmtudagur 25.apríl 2024
Pressan

Mikið hundaflæði í Bretlandi eftir afléttingu niðurlokana

Bjarki Sigurðsson
Sunnudaginn 16. maí 2021 19:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Í byrjun heimsfaraldursins hugsuðu margir Bretar með sér að fínt væri að kaupa sér hund til að hafa smá félagsskap á meðan allt væri lokað. Eftirspurnin var svo mikil að verð á hundum hækkaði gífurlega snemma árs 2020.

Nú þegar verið er að aflétta niðurlokunum í Bretlandi hafa margir áttað sig á því að þau vilja ekki eiga hund lengur og keppist fólk við að reyna að selja hundana sína.

Flest dýraathvörf eru nú full af hundum sem fólk vildi losa sig við og eru sölusíður Bretlands troðnar af hundum. Flestir segjast ekki hafa tíma eða eiga ekki pening til að eiga hund, málið var ekki hugsað nægilega vel.

Flestir þeirra sem tóku að sér hunda í faraldrinum voru ekki hæfir eigendur og ólu hundana ekki rétt upp. Margir þeirra eiga nú við hegðunarvanda að stríða og er það önnur ástæða fyrir því að fólk er að reyna að losa sig við hundana.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Pressan
Í gær

„Hefurðu séð lík?“ – 14 ára stúlka myrti móður sína og bauð vinkonu heim til að sjá líkið

„Hefurðu séð lík?“ – 14 ára stúlka myrti móður sína og bauð vinkonu heim til að sjá líkið
Pressan
Í gær

Elon Musk sakar Ástrali um ritskoðun: „Hrokafullur milljarðamæringur,“ segir ráðherra

Elon Musk sakar Ástrali um ritskoðun: „Hrokafullur milljarðamæringur,“ segir ráðherra
Pressan
Fyrir 2 dögum

„Ósigrandi“ stúlknalið fór ósigrað í gegnum tímabilið í „strákadeildinni“

„Ósigrandi“ stúlknalið fór ósigrað í gegnum tímabilið í „strákadeildinni“
Pressan
Fyrir 2 dögum

Airbnb-húsið frá helvíti – Móðir og fjögur börn í stórhættu

Airbnb-húsið frá helvíti – Móðir og fjögur börn í stórhættu
Pressan
Fyrir 3 dögum

Gerði óhugnanlega uppgötvun heima hjá sér – Síðan hefur ráðgátan bara undið upp á sig

Gerði óhugnanlega uppgötvun heima hjá sér – Síðan hefur ráðgátan bara undið upp á sig
FréttirPressan
Fyrir 3 dögum

Dularfulla skáldsagan sem spáði fyrir um Titanic-slysið – Var höfundurinn geðveikur eða skyggn?

Dularfulla skáldsagan sem spáði fyrir um Titanic-slysið – Var höfundurinn geðveikur eða skyggn?