fbpx
Miðvikudagur 12.maí 2021
Pressan

Hrollvekjandi myndir sýna líkin hrannast upp – „Næstu tvær vikur verða eins og helvíti fyrir okkur“

Máni Snær Þorláksson
Þriðjudaginn 27. apríl 2021 22:00

Skjáskot/The Sun

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Afar hrollvekjandi myndir hafa vakið athygli í dag en um er að ræða myndir frá Indlandi. Þar gengur virkilega illa að ráða niðurlögum kórónuveirufaraldursins en þúsundir látast nú á hverjum degi í landinu vegna veirunnar. Alls hafa tæplega 200 þúsund látið lífið vegna veirunnar síðan faraldurinn hófst en 17,6 milljón manns hafa greinst með veiruna í landinu.

Myndirnar sem um ræðir vöktu athygli The Sun á Bretlandi en á myndunum má sjá lík þeirra sem létust vegna veirunnar bíða í röðum. Líkbrennslur vinna nú allan sólarhringinn við að brenna lík þeirra sem látast vegna veirunnar í landinu. Á myndunum má sjá fjöldann allan af líkömum sem bíða eftir að verða brenndir. Þá má einnig sjá fjölskyldur þeirra sem hafa tapað baráttunni við veiruna skæðu.

Læknirinn Shaarang Sachdev segir að faraldurinn sem geisar í landinu núna sé sá versti sem þau hafa séð til þessa. „Næstu tvær vikur verða eins og helvíti fyrir okkur.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Pressan
Fyrir 2 dögum

Skelfilegt ástand á Indlandi – Starfsfólk í líkbrennslum og grafreitum trúir ekki dánartölum yfirvalda

Skelfilegt ástand á Indlandi – Starfsfólk í líkbrennslum og grafreitum trúir ekki dánartölum yfirvalda
Pressan
Fyrir 2 dögum

Samband Bill og Melinda Gates – „Hún átti aðra kærasta“

Samband Bill og Melinda Gates – „Hún átti aðra kærasta“
Pressan
Fyrir 3 dögum

Ný rannsókn – Amazonskógurinn losar meira koltvíildi en hann tekur í sig

Ný rannsókn – Amazonskógurinn losar meira koltvíildi en hann tekur í sig
Pressan
Fyrir 3 dögum

Proud Boys leggja upp laupana í Kanada

Proud Boys leggja upp laupana í Kanada
Pressan
Fyrir 3 dögum

Dýrkeypt aðstoð við Bandaríkjamenn – Hefur setið í einangrun í tíu ár

Dýrkeypt aðstoð við Bandaríkjamenn – Hefur setið í einangrun í tíu ár
Pressan
Fyrir 4 dögum

Borgaryfirvöld í Amsterdam vilja breyta ímynd borgarinnar – Ætla að reisa risastórt vændishús

Borgaryfirvöld í Amsterdam vilja breyta ímynd borgarinnar – Ætla að reisa risastórt vændishús