fbpx
Föstudagur 07.maí 2021
Pressan

Fengu yfir hundrað þúsund kvartana vegna umfjöllunar um dauða Filippusar

Bjarki Sigurðsson
Mánudaginn 12. apríl 2021 21:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Strax eftir að tilkynnt var um dauða Filippusar prins á föstudaginn hóf BBC, ríkissjónvarp Breta, 24 tíma útsendingu honum til heiðurs. Sýndir voru ýmsir þættir þar sem farið var yfir líf Filippusar, sem var giftur Elísabetu drottningu í heil 73 ár.

Þetta vakti mikla reiði meðal breskra sjónvarpsáhorfenda því allt efni sem hefði átt að vera sýnt á þessum 24 tímum var frestað. Meðal þátta sem frestað var, var úrslitaþáttur MasterChef og voru aðdáendur þáttarins verulega ósáttir.

Sjónvarpsstöðin setti nýtt met þar sem yfir hundrað þúsund kvartanir bárust þeim á þessum tíma. Metið fyrir það var 63.000 kvartanir sem sjónvarpsstöðin fékk árið 2005 þegar upptaka af Jerry Springer: The Opera var sýnd. Sýningin fór verulega fyrir brjóstið á kristilegum hópum en mikið ósætti var með hvernig kristnu fólki var lýst í henni.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Pressan
Í gær

Biden vill fullbólusetja 160 milljónir Bandaríkjamanna fyrir 4. júlí

Biden vill fullbólusetja 160 milljónir Bandaríkjamanna fyrir 4. júlí
Pressan
Í gær

9.000 kórónuveirusýni tekin með notuðum sýnatökupinnum

9.000 kórónuveirusýni tekin með notuðum sýnatökupinnum
Pressan
Fyrir 2 dögum

Ný bók Meghan Markle umdeild í Bretlandi

Ný bók Meghan Markle umdeild í Bretlandi
Pressan
Fyrir 2 dögum

Dæmd í sjö ára fangelsi – Geymdi níu kíló af amfetamíni í garðinum

Dæmd í sjö ára fangelsi – Geymdi níu kíló af amfetamíni í garðinum
Pressan
Fyrir 2 dögum

Svartbjörn varð konu að bana í Colorado – Fjórða tilfellið á 60 árum

Svartbjörn varð konu að bana í Colorado – Fjórða tilfellið á 60 árum
Pressan
Fyrir 3 dögum

Sænsku hægriflokkarnir þrýsta á ríkisstjórnina vegna innflytjendamála

Sænsku hægriflokkarnir þrýsta á ríkisstjórnina vegna innflytjendamála