Grunur um hryðjuverk í Noregi – Margir látnir og særðir

Grunur leikur á að hryðjuverkaárás hafi verið gerð í Kongsberg í Noregi nú í kvöld. Margir eru sagðir látnir og særðir eftir árásina. Einn hefur verið handtekinn vegna málsins. Lögreglunni var tilkynnt um mann sem væri að skjóta á fólk með boga í miðbæ Kongsberg um klukkan 18.30 að staðartíma, 16.30 að íslenskum tíma. Umfangsmiklar … Halda áfram að lesa: Grunur um hryðjuverk í Noregi – Margir látnir og særðir