Þriðjudagur 09.mars 2021
Pressan

Trump skildi eftir skilaboð handa Biden

Ágúst Borgþór Sverrisson
Miðvikudaginn 20. janúar 2021 14:17

Donald Trump. Mynd:EPA

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Samkvæmt textalýsingu CNN af innsetningu Joe Biden í embætti forseta Bandaríkjanna skildi Trump eftir skrifleg skilaboð á minnismiða handa eftirmanni sínum. Ekki er vitað um innihald skrifanna.

Trump er nú á leið til Florida með forsetavélinni ásamt eiginkonu sinni, Melania Trump. Er vélin hóf sig á loft glumdi lagið „My Way“ undir í hátalarakerfinu í alþekktum flutningi Frank Sinatra.

Samkvæmt CNN er venja að fráfarandi forseti yfirgefi Washington í einni af þotum 89. deildar flughersins en það er óvenjulegt að flugið beri heitið Air Force One eins og var raunin í dag.

Biden beið í Blair House, gestahúsi Hvíta hússins, eftir að Trump kláraði sína dagskrá. Biden er nú í messu í kaþólskri kirkju í Washington, sömu kirkju og útför John F, Kennedy varð fór fram í á sínumtíma. Biden hefur sagt að Kennedy, sem var fyrsti kaþólski forsetinn, sé ástæðan fyrir því að hann hafi sjálfur farið í pólitík.

Melania Trump skildi einnig eftir skrifleg skilaboð handa Joe Biden og bauð hann velkominn til starfa og búsetu í Hvíta húsinu.

„Þetta er þinn tími“

Það eru fleiri sem skilja eftir skilaboð til forsetnas nýja. Barack Obama, fyrrverandi forseti demókrata, sendi honum kveðju á Twitter og sagði: „Þetta er þinn tími.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Pressan
Í gær

Úlfurinn OR-93 komst í sögubækurnar nýlega

Úlfurinn OR-93 komst í sögubækurnar nýlega
Pressan
Í gær

Vilja að Kobe Bryant verði gerður að merki NBA – „Hann er meira en bara innblástur“

Vilja að Kobe Bryant verði gerður að merki NBA – „Hann er meira en bara innblástur“
Pressan
Fyrir 2 dögum

Mikill harmleikur – 11 ára stúlka fann foreldra sína látna

Mikill harmleikur – 11 ára stúlka fann foreldra sína látna
Pressan
Fyrir 2 dögum

Mörg þúsund Hong Kongbúar hafa sótt um sérstakt vegabréf sem opnar leiðina að breskum ríkisborgararétti

Mörg þúsund Hong Kongbúar hafa sótt um sérstakt vegabréf sem opnar leiðina að breskum ríkisborgararétti
Pressan
Fyrir 4 dögum

Sérfræðingur óttast að kórónuveirufaraldurinn í Brasilíu opni dyrnar fyrir enn hættulegri stökkbreytt afbrigði

Sérfræðingur óttast að kórónuveirufaraldurinn í Brasilíu opni dyrnar fyrir enn hættulegri stökkbreytt afbrigði
Pressan
Fyrir 4 dögum

Þriðja bylgja faraldursins er skollin á Stokkhólmi

Þriðja bylgja faraldursins er skollin á Stokkhólmi
Pressan
Fyrir 4 dögum

„Dr. Dauði“ ákærður fyrir fimm morð – Starfaði ekki eins og flestir læknar

„Dr. Dauði“ ákærður fyrir fimm morð – Starfaði ekki eins og flestir læknar
Pressan
Fyrir 4 dögum

Norður-Kórea er nú algjörlega lokuð fyrir umheiminum – Stjórnarerindrekar þurftu að nota handafl til að komast úr landi

Norður-Kórea er nú algjörlega lokuð fyrir umheiminum – Stjórnarerindrekar þurftu að nota handafl til að komast úr landi