Þriðjudagur 09.mars 2021
Pressan

Joe Biden hefur svarið embættiseið og flytur innsetningarræðu

Ágúst Borgþór Sverrisson
Miðvikudaginn 20. janúar 2021 17:06

Skjáskot Youtube

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Joe Biden hefur svarið embættiseið sem forseti Bandaríkjanna og flytur í þessum rituðu orðum innsetningarræðu sína. Þar hefur hann lagt mikla áherslu á að tala gegn rasisma og einangrunarhyggju. Einnig hefur honum orðið tíðrætt um kórónaveirufaraldurinn.

Biden sagði að það þyrfti mikla samstöðu þjóðarinnar til að sigrast á þessum vandamálum en enginn skyldi segja honum að hlutirnir gætu ekki breyst.

Biden þakkaði ennfremur fyrirrennurum sínum í embætti forseta Bandaríkjanna, úr báðum flokkum, frá sínum dýpstu hjartarótum. Hann lagði jafnframt mikla áherslu á að hann yrði forseti allra Bandaríkjamanna, ekki bara demókrata.

Biden benti ennfremur á að í sögu Bandaríkjann hefði samstaða ávallt haft betur en sundrungaröflin. Hann sagði að sundrungaröflin ættu sér djúpar rætur í samfélaginu og hann þekkti þau vel. „Sagan, trúin og skynsemin eru vegvísarnir, leiðin til sameiningar,“ sagði forsetinn nýi.

 

 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Pressan
Í gær

Úlfurinn OR-93 komst í sögubækurnar nýlega

Úlfurinn OR-93 komst í sögubækurnar nýlega
Pressan
Í gær

Vilja að Kobe Bryant verði gerður að merki NBA – „Hann er meira en bara innblástur“

Vilja að Kobe Bryant verði gerður að merki NBA – „Hann er meira en bara innblástur“
Pressan
Fyrir 2 dögum

Mikill harmleikur – 11 ára stúlka fann foreldra sína látna

Mikill harmleikur – 11 ára stúlka fann foreldra sína látna
Pressan
Fyrir 2 dögum

Mörg þúsund Hong Kongbúar hafa sótt um sérstakt vegabréf sem opnar leiðina að breskum ríkisborgararétti

Mörg þúsund Hong Kongbúar hafa sótt um sérstakt vegabréf sem opnar leiðina að breskum ríkisborgararétti
Pressan
Fyrir 4 dögum

Sérfræðingur óttast að kórónuveirufaraldurinn í Brasilíu opni dyrnar fyrir enn hættulegri stökkbreytt afbrigði

Sérfræðingur óttast að kórónuveirufaraldurinn í Brasilíu opni dyrnar fyrir enn hættulegri stökkbreytt afbrigði
Pressan
Fyrir 4 dögum

Þriðja bylgja faraldursins er skollin á Stokkhólmi

Þriðja bylgja faraldursins er skollin á Stokkhólmi
Pressan
Fyrir 4 dögum

„Dr. Dauði“ ákærður fyrir fimm morð – Starfaði ekki eins og flestir læknar

„Dr. Dauði“ ákærður fyrir fimm morð – Starfaði ekki eins og flestir læknar
Pressan
Fyrir 4 dögum

Norður-Kórea er nú algjörlega lokuð fyrir umheiminum – Stjórnarerindrekar þurftu að nota handafl til að komast úr landi

Norður-Kórea er nú algjörlega lokuð fyrir umheiminum – Stjórnarerindrekar þurftu að nota handafl til að komast úr landi