Dularfullu morðin í Ölpunum – Tengjast frímúrarar þeim?

Þann 5. september 2012 voru fjórar manneskjur skotnar til bana við fjallveg í Frönsku Ölpunum. Tvær ungar stúlkur lifðu árásina af. Málið er enn óleyst og hefur valdið bæði frönsku og bresku lögreglunni miklum heilabrotum. Þau sem voru myrt voru Bretarnir Saad al Hilli, 50 ára, eiginkona hans Iqbal, 47 ára, Suhaila al-Allaf, móðir Iqbal, 74 ára, og franski reiðhjólamaðurinn Sylvain Mollier, 45 ára. … Halda áfram að lesa: Dularfullu morðin í Ölpunum – Tengjast frímúrarar þeim?