fbpx
Fimmtudagur 25.apríl 2024
Pressan

19 mánaða fangelsi fyrir að fá sér nasistahúðflúr á punginn

Bjarki Sigurðsson
Fimmtudaginn 10. júní 2021 22:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Austurrískur hermaður var á dögunum dæmdur í 19 mánaða fangelsi fyrir að hafa fengið sér húðflúr af hakakross á punginn. Í Austurríki er ólöglegt að vegsama nasista en hakakross var eitt tákna nasista í seinni heimsstyrjöld. DailyMail greinir frá.

Maðurinn hafði verið að drekka ásamt bróður sínum þegar þeir fengu þá frábæru hugmynd að fá sér tattú. Eftir að bróðirinn hafði flúrað hakakrossinn sendi hann mynd á félaga sína í hernum og birtu hana á netinu.

Maðurinn gat ekki útskýrt hvers vegna hann fékk sér húðflúrið en sagðist þó hafa verið í slæmum félagsskap á þessum tíma. Hann sér verulega eftir þessari ákvörðun og baðst fyrirgefningar á vanþekkingu sinni. Lögmaður mannsins hefur gefið út að þeir ætli að áfrýja dómnum.

Að sögn mannsins er húðflúrið ekki lengur sýnilegt.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Pressan
Í gær

„Hefurðu séð lík?“ – 14 ára stúlka myrti móður sína og bauð vinkonu heim til að sjá líkið

„Hefurðu séð lík?“ – 14 ára stúlka myrti móður sína og bauð vinkonu heim til að sjá líkið
Pressan
Í gær

Elon Musk sakar Ástrali um ritskoðun: „Hrokafullur milljarðamæringur,“ segir ráðherra

Elon Musk sakar Ástrali um ritskoðun: „Hrokafullur milljarðamæringur,“ segir ráðherra
Pressan
Fyrir 2 dögum

„Ósigrandi“ stúlknalið fór ósigrað í gegnum tímabilið í „strákadeildinni“

„Ósigrandi“ stúlknalið fór ósigrað í gegnum tímabilið í „strákadeildinni“
Pressan
Fyrir 2 dögum

Airbnb-húsið frá helvíti – Móðir og fjögur börn í stórhættu

Airbnb-húsið frá helvíti – Móðir og fjögur börn í stórhættu
Pressan
Fyrir 3 dögum

Gerði óhugnanlega uppgötvun heima hjá sér – Síðan hefur ráðgátan bara undið upp á sig

Gerði óhugnanlega uppgötvun heima hjá sér – Síðan hefur ráðgátan bara undið upp á sig
FréttirPressan
Fyrir 3 dögum

Dularfulla skáldsagan sem spáði fyrir um Titanic-slysið – Var höfundurinn geðveikur eða skyggn?

Dularfulla skáldsagan sem spáði fyrir um Titanic-slysið – Var höfundurinn geðveikur eða skyggn?