fbpx
Þriðjudagur 11.maí 2021
Pressan

Lést eftir að hafa fengið þriggja tíma standpínu

Bjarki Sigurðsson
Mánudaginn 8. mars 2021 22:00

Mynd tengist fréttinni ekki beint

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Karlmaður í Ohio-fylki í Bandaríkjunum lést á spítala í dögunum eftir að hafa fengið standpínu í þrjá klukkutíma. Hann lá inni á sjúkrahúsi í öndunarvél vegna Covid-19 smits og var í áhættuhóp vegna mikillar líkamsþyngdar sinnar. The Sun greinir frá.

Algengt er að sjúklingar séu látnir liggja á maganum til að sporna gegn öndunartruflunum og eftir að maðurinn hafði legið þannig í tólf tíma var honum snúið við. Þá kom í ljós að hann var með standpínu sem virtist ekki vilja fara. Til að laga ástandið var klakapoka komið fyrir í klofinu hans.

Getnaðarlimur mannsins virtist ekki vera á því máli að fara niður og því var gripið til þess ráðs að fjarlægja blóðið úr honum með nál. Þegar blóðið var skoðað sást að í því höfðu myndast blóðtappar í líkama hans sem orsökuðu risið en blóðtappar eru algengir meðal Covid-sjúklinga sem glíma við offitu.

Maðurinn lést því miður stuttu síðar vegna lungnabilunar sem má rekja til blóðtappana sem hann fékk.

 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Pressan
Fyrir 2 dögum

Fólk er tilbúið í bólfarir – Sala á smokkum tekur mikinn kipp

Fólk er tilbúið í bólfarir – Sala á smokkum tekur mikinn kipp
Pressan
Fyrir 2 dögum

Segir að Kínverjar auki kúgun sína og séu árásargjarnir

Segir að Kínverjar auki kúgun sína og séu árásargjarnir
Pressan
Fyrir 3 dögum

45.000 vilja fá að taka þátt í veiðum á vísundum í Miklagljúfri

45.000 vilja fá að taka þátt í veiðum á vísundum í Miklagljúfri
Pressan
Fyrir 4 dögum

Eignaðist barn um borð í farþegaflugvél – Læknir og hjúkrunarfræðingar á fyrirburadeild voru meðal farþega

Eignaðist barn um borð í farþegaflugvél – Læknir og hjúkrunarfræðingar á fyrirburadeild voru meðal farþega
Pressan
Fyrir 4 dögum

Nýjar og óhugnanlegar upplýsingar um hvarf flugs MH370

Nýjar og óhugnanlegar upplýsingar um hvarf flugs MH370
Pressan
Fyrir 4 dögum

Óhugnanlegar myndir úr yfirgefnu húsi vekja athygli – Eigendurnir létu lífið fyrir þremur árum

Óhugnanlegar myndir úr yfirgefnu húsi vekja athygli – Eigendurnir létu lífið fyrir þremur árum