fbpx
Fimmtudagur 25.apríl 2024
Pressan

Fundu 500 ára gamalt málverk sem ekki var vitað að væri týnt

Ritstjórn Pressunnar
Þriðjudaginn 19. janúar 2021 22:20

Verkið Salvator Mundi

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Bjarki Sigurðsson skrifar:

Lögreglan í Napólí á Ítalíu fann í dag 500 ára málverk og skilaði því aftur á safnið sem það á heima á, án þess að safnið vissi að það væri stolið. Lögreglan gerði húsleit hjá 36 ára manni sem var grunaður um að hafa aðra ránsfengi heima hjá sér og fann þar eftirlíkingu af verki Leonardo da Vinci, Salvator Mundi, sem talið er að einn nema hans hafi málað.

The Guardian greinir frá

Upprunalega verkið er dýrasta málverk sögunnar eftir að það var selt á 450 milljón dollara á uppboði árið 2017, en talið er að kaupandinn hafi verið Mohammed bin Salman, krónprins Sádí Arabíu, sem reyndi að kaupa knattspyrnuliðið Newcastle United í fyrra en fékk ekki eftir að rannsóknir á honum hjá enska knattspyrnusambandinu leiddu lítið gott í ljós. Málverkið hefur ekki sést síðan þá og hann er sagður geyma það í glæsilegri einkasnekkju sinni.

Eftirlíkingin var geymd í læstu herbergi safnsins sem fáir hafa aðgang að og hefur ekki verið opnað í þrjá mánuði. Engin ummerki voru um innbrot og því má gefa sér að gerandinn hafi ekki verið einn að verki.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Pressan
Í gær

„Hefurðu séð lík?“ – 14 ára stúlka myrti móður sína og bauð vinkonu heim til að sjá líkið

„Hefurðu séð lík?“ – 14 ára stúlka myrti móður sína og bauð vinkonu heim til að sjá líkið
Pressan
Í gær

Elon Musk sakar Ástrali um ritskoðun: „Hrokafullur milljarðamæringur,“ segir ráðherra

Elon Musk sakar Ástrali um ritskoðun: „Hrokafullur milljarðamæringur,“ segir ráðherra
Pressan
Fyrir 2 dögum

„Ósigrandi“ stúlknalið fór ósigrað í gegnum tímabilið í „strákadeildinni“

„Ósigrandi“ stúlknalið fór ósigrað í gegnum tímabilið í „strákadeildinni“
Pressan
Fyrir 2 dögum

Airbnb-húsið frá helvíti – Móðir og fjögur börn í stórhættu

Airbnb-húsið frá helvíti – Móðir og fjögur börn í stórhættu
Pressan
Fyrir 3 dögum

Gerði óhugnanlega uppgötvun heima hjá sér – Síðan hefur ráðgátan bara undið upp á sig

Gerði óhugnanlega uppgötvun heima hjá sér – Síðan hefur ráðgátan bara undið upp á sig
FréttirPressan
Fyrir 3 dögum

Dularfulla skáldsagan sem spáði fyrir um Titanic-slysið – Var höfundurinn geðveikur eða skyggn?

Dularfulla skáldsagan sem spáði fyrir um Titanic-slysið – Var höfundurinn geðveikur eða skyggn?