fbpx
Laugardagur 20.apríl 2024
Pressan

Endaði afklæddur á götunni eftir misheppnað rán – Sjáðu myndbandið

Jón Þór Stefánsson
Fimmtudaginn 6. ágúst 2020 16:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Þjófur í Texcoco-borg í Mexíkó lenti illa í því er hann ætlaði sér að ræna borgarbúa í strætisvagni. Umrætt atvik náðist á öryggismyndband í strætisvagninum, en þar sést þjófurinn stökkva inn í vagn fullan af farþegum.

Hann sést síðan taka síma af einum farþeganna og ætlar sér í kjölfarið út úr vagninum. Strætóbílstjórinn virðist hafa áttað sig á ástandinu og því byrjað að keyra. Það hafi gert þjófinum erfitt fyrir, enda flókið að stökkva úr bíl á ferð.

Í kjölfarið má sjá nokkra farþega ráðast á þjófinn, sparka og kýla í hann á meðan hann fellur í jörðina og liggur þar.

Þegar strætisvagninn komst á áfángastað varð ástandið enn vera fyrir þjófinn. Úr annari myndavél sést hvernig þjófurinn er kominn út á götu þar sem að fleiri högg eru látin dynja á honum. Ekki nóg með það heldur var hann afklæddur og skilin þannig eftir úti á götu, þar sem hann virtist eiga erfitt með að standa upp.

Umrætt myndband má sjá hér að neðan:

 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Stöð 2 lækkar verð
Pressan
Fyrir 2 dögum

Varpa fram athyglisverðri kenningu um hamfararigninguna í Dúbaí

Varpa fram athyglisverðri kenningu um hamfararigninguna í Dúbaí
Pressan
Fyrir 2 dögum

Kvikmyndafyrirtæki með 21 Óskarsverðlaun á ferilskránni leggur upp laupana

Kvikmyndafyrirtæki með 21 Óskarsverðlaun á ferilskránni leggur upp laupana
Pressan
Fyrir 3 dögum

Hinir einu sönnu síamstvíburar: Kvæntust systrum og eignuðust yfir 20 börn

Hinir einu sönnu síamstvíburar: Kvæntust systrum og eignuðust yfir 20 börn
Pressan
Fyrir 3 dögum

6 ára stúlka bjargaði fjölskyldunni frá bruna – „Vaknaðu mamma“

6 ára stúlka bjargaði fjölskyldunni frá bruna – „Vaknaðu mamma“