fbpx
Fimmtudagur 09.júlí 2020
Pressan

Seldu kornabörn á Instagram

Kristján Kristjánsson
Þriðjudaginn 30. júní 2020 18:00

Mynd úr safni. Mynd:Wikimedia Commons

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Íranska lögreglan handtók nýlega þrjá menn sem reyndu að selja kornabörn á netinu. 20 daga barni og tveggja mánaða barni var bjargað úr klóm glæpamannanna.

ISNA-fréttastofan skýrir frá þessu. Lögreglustjórinn í Teheran sagði að kennsl hafi verið borin á þriðja barnið en enn eigi eftir að finna það. CNN skýrir frá.

Börnin voru auglýst til sölu á Instagram. Fyrir eitt vildu mennirnir fá sem svarar til um 1,4 milljóna íslenskra króna fyrir og aðeins meira fyrir hitt. Börnin höfðu mennirnir keypt af fátækum fjölskyldum fyrir sem svarar til um 150.000 íslenskra króna.

CNN hefur eftir talsmanni Facebook, sem á Instagram, að fyrirtækið sé að rannsaka málið en ekki sé heimilt að nota miðla fyrirtækisins til að selja börn til ólöglegra ættleiðinga.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Katrín svarar Kára

Ekki missa af

Pressan
Í gær

Segist hafa sloppið við opinbera aftöku án dóms og laga – Árásarmennirnir virðast ganga lausir

Segist hafa sloppið við opinbera aftöku án dóms og laga – Árásarmennirnir virðast ganga lausir
Pressan
Í gær

Enn bíður Trump ósigur – Útgáfa bókar frænku hans verður ekki stöðvuð

Enn bíður Trump ósigur – Útgáfa bókar frænku hans verður ekki stöðvuð
Pressan
Fyrir 2 dögum

Air France leggur 7.500 störf niður

Air France leggur 7.500 störf niður
Pressan
Fyrir 2 dögum

Vill komast á þing en segir að Beyoncé sé ítalskur lygalaupur sem tilbiðji djöfla

Vill komast á þing en segir að Beyoncé sé ítalskur lygalaupur sem tilbiðji djöfla
Pressan
Fyrir 3 dögum

Valdamiklir menn óttast að hún leysi frá skjóðunni

Valdamiklir menn óttast að hún leysi frá skjóðunni
Pressan
Fyrir 3 dögum

Óhugnanleg COVID-19 samkvæmi – Sá sem smitast fyrstur fær peningaverðlaun

Óhugnanleg COVID-19 samkvæmi – Sá sem smitast fyrstur fær peningaverðlaun