fbpx
Fimmtudagur 02.júlí 2020
Pressan

Átakanlegt myndband – Lögreglan úðaði barn með piparúða

Jón Þór Stefánsson
Miðvikudaginn 3. júní 2020 11:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Barn sem var statt í mótmælum í miðbæ Seattle-borgar, Bandaríkjunum fékk piparúða í andlitið frá lögreglu á dögunum. Myndbandsupptaka er til af atvikinu, en þar má sjá barnið þjást af völdum piparúðans. The Stranger greinir frá þessu. Varað er við því að mynbandið er ekki fyrir viðkvæma.

Á myndbandinu sést hvernig mótmælendur reyna að hlúa að barninu með því að hella vatni og mjólk í augu þess. Þá hefur annað myndband birst, þar sem að mótmælendur ásaka lögreglu um athæfið og spyrja hvers vegna barnið hafi verið úðað. Lögregluþjónarnir svara því ekki.

Líkt og flestir vita þá standa nú yfir mikil mótmæli um öll Bandaríkin. Mótmælin standa yfir vegna þess að lögreglumaðurinn Derek Chauvin drap George Floyd sem var svartur á hörund. Chauvin þrýsti með hné sínu að hálsi Floyd sem lá á jörðunni og kafnaði í kjölfarið. Tíu mínútna upptaka er til af atvikinu. Mótmælin sem nú geisa varða rótgróna kynþáttafordóma í Bandaríkjunum.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

Pressan
Í gær

Sparsamir Danir – Eiga tæplega billjón krónur í bönkum landsins

Sparsamir Danir – Eiga tæplega billjón krónur í bönkum landsins
Pressan
Í gær

Nígerísk internetstjarna handtekinn fyrir milljarðasvik

Nígerísk internetstjarna handtekinn fyrir milljarðasvik
Pressan
Fyrir 2 dögum

Erik segir kvenkyns tölvuleikjaspilurum að kenna að limur hans er „ónýtur“

Erik segir kvenkyns tölvuleikjaspilurum að kenna að limur hans er „ónýtur“
Pressan
Fyrir 2 dögum

Telja sig hafa leyst 38 ára gamla morðgátu

Telja sig hafa leyst 38 ára gamla morðgátu
Pressan
Fyrir 3 dögum

Spænskir vísindamenn telja sig hafa fundið kórónuveiruna í skólpi frá mars 2019

Spænskir vísindamenn telja sig hafa fundið kórónuveiruna í skólpi frá mars 2019
Pressan
Fyrir 3 dögum

Telja að kórónuveiran hafi borist með Dönum til Íslands

Telja að kórónuveiran hafi borist með Dönum til Íslands