fbpx
Þriðjudagur 23.apríl 2024
Pressan

Fáir hafa áhyggjur af Brexit þessa dagana

Kristján Kristjánsson
Þriðjudaginn 5. maí 2020 21:32

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

COVID-19 faraldurinn er stærsta áhyggjuefni þeirra fyrirtækja sem eru aðilar að Stoxx 600 hlutabréfavísitölunni. Fyrirtækin hafa miklar áhyggjur af að faraldurinn hafi neikvæð áhrif á afkomu þeirra. Það sem kemur kannski einna mest á óvart er að Brexit er í síðasta sæti yfir áhyggjuefni fyrirtækjanna þessa dagana.

Helmingur fyrirtækjanna hefur skilað ársfjórðungsuppgjöri og samkvæmt tilkynningum frá þeim þá er Brexit ekki ofarlega í huga þessa dagana. Á síðasta ári var Brexit eitt stærsta áhyggjuefni fyrirtækjanna auk viðskiptastríðs Bandaríkjanna og Kína.

Bank of America hefur safnað saman gögnum frá fyrirtækjunum um hvað þau telji að muni hafa neikvæðustu áhrifin á afkomu þeirra og hverju þau eiga von á restina af árinu.

Það þarf auðvitað ekki að koma á óvart að COVID-19 sé stærsta áhyggjuefnið. Þar á eftir eru áhyggjur af minni eftirspurn. Aðeinst tvö fyrirtæki af 279 nefndu Brexit sem áhyggjuefni.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Pressan
Í gær

Blaðamaðurinn Terry Anderson látinn – Gekk í gegnum margra ára martröð

Blaðamaðurinn Terry Anderson látinn – Gekk í gegnum margra ára martröð
Pressan
Í gær

Taldi sig vera að hitta 7 og 11 ára stelpur á hóteli – Skotinn til bana af lögreglu

Taldi sig vera að hitta 7 og 11 ára stelpur á hóteli – Skotinn til bana af lögreglu
Pressan
Fyrir 2 dögum

47 ár frá upphafi tveggja tímamótageimferða

47 ár frá upphafi tveggja tímamótageimferða
Pressan
Fyrir 2 dögum

Gríðarstórt eldfjall á Mars var fyrir „allra augum“ og gæti geymt ummerki um líf

Gríðarstórt eldfjall á Mars var fyrir „allra augum“ og gæti geymt ummerki um líf
Pressan
Fyrir 3 dögum

Ferðin til Mallorca endaði með nokkurra daga hryllingi og björgunaraðgerð á flugvelli í Afríku

Ferðin til Mallorca endaði með nokkurra daga hryllingi og björgunaraðgerð á flugvelli í Afríku
Pressan
Fyrir 3 dögum

Vaxandi áhyggjur af ofureldfjalli – Er það að vakna til lífsins?

Vaxandi áhyggjur af ofureldfjalli – Er það að vakna til lífsins?
Pressan
Fyrir 3 dögum

Berst við 4. stigs krabbamein – Yfirmaðurinn pressar á hana að koma aftur til vinnu

Berst við 4. stigs krabbamein – Yfirmaðurinn pressar á hana að koma aftur til vinnu
Pressan
Fyrir 3 dögum

Óhugnalegt atvik í New York: Kveikti í sér fyrir framan dómshúsið þar sem réttað var yfir Trump

Óhugnalegt atvik í New York: Kveikti í sér fyrir framan dómshúsið þar sem réttað var yfir Trump