fbpx
Mánudagur 25.maí 2020
Pressan

Germanwings hættir starfsemi

Kristján Kristjánsson
Miðvikudaginn 8. apríl 2020 08:44

Vél frá Germanwings. Mynd:Wikimedia Commons

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Þýska flugfélagið Lufthansa hefur ákveðið að hætta rekstri dótturfélags síns, lággjaldaflugfélagsins Germanwings. Þetta er bein afleiðing COVID-19 heimsfaraldursins segir Lufthansa sem segist þurfa að skera niður í útgjöldum sínum því erfiðir tímar séu framundan, einnig þegar heimsfaraldurinn er afstaðinn.

Einn af liðunum í niðurskurðinum er að hætta rekstri Germanwings sem hefur flogið til 66 áfangastaða í Evrópu.

Auk þess að leggja starfsemi Germanwings niður mun Lufthansa losa sig við 42 af 763 flugvélum sínum því stjórn fyrirtækisins telur ekki að fluggeirinn nái sér á strik fyrr en eftir langan tíma.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

Pressan
Fyrir 3 dögum

Honum var rænt fyrir 32 árum – Fyrir 12 dögum kom símtalið

Honum var rænt fyrir 32 árum – Fyrir 12 dögum kom símtalið
Pressan
Fyrir 3 dögum

Þessi sjálfsmynd sendi hann beint í fangelsi – Sérð þú af hverju?

Þessi sjálfsmynd sendi hann beint í fangelsi – Sérð þú af hverju?
Pressan
Fyrir 3 dögum

Tveir þriðju hlutar trúaðra Bandaríkjamanna telja COVID-19 vera skilaboð frá guði

Tveir þriðju hlutar trúaðra Bandaríkjamanna telja COVID-19 vera skilaboð frá guði
Pressan
Fyrir 4 dögum

Lík fjölbragðaglímustjörnu fannst á strönd – Sorgleg baksaga – „Bjargaðu syni mínum“

Lík fjölbragðaglímustjörnu fannst á strönd – Sorgleg baksaga – „Bjargaðu syni mínum“
Pressan
Fyrir 5 dögum

Sagður hafa fyrirfarið sér 1988 – Málið hefur tekið nýja stefnu

Sagður hafa fyrirfarið sér 1988 – Málið hefur tekið nýja stefnu
Pressan
Fyrir 5 dögum

Segja öfgahægrimenn standa á bak við mótmæli gegn kórónuveirulokunum

Segja öfgahægrimenn standa á bak við mótmæli gegn kórónuveirulokunum
Pressan
Fyrir 6 dögum

Evrópska lyfjastofnunin samþykkir hugsanlega lyf gegn COVID-19 í vikunni

Evrópska lyfjastofnunin samþykkir hugsanlega lyf gegn COVID-19 í vikunni
Pressan
Fyrir 6 dögum

Segir að hugsanlega þurfi ekki bóluefni gegn kórónuveirunni

Segir að hugsanlega þurfi ekki bóluefni gegn kórónuveirunni