fbpx
Þriðjudagur 23.apríl 2024
Pressan

Bernie bakkar út

Jón Þór Stefánsson
Miðvikudaginn 8. apríl 2020 15:58

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Bernie Sanders hefur dregið framboð sitt til þess að vera forsetaframbjóðandi Demókrataflokksins til baka. Það þýðir að fyrrverandi varaforsetinn Joe Biden muni mæta Donald Trump í forsetakosningunum, sem eiga að fara fram í nóvember. CNN greinir frá þessu.

Bernie þótti í byrjun árs sigurstranglegastur til að hljóta tilnefninguna, en Biden hafði tekið áberandi forystu í prófkjörunum.

Þetta var í annað sinn sem Bernie sóttist eftir tilnefningunni, en hann gerði það líka árið 2016, þegar að Hillary Clinton fór á móti Trump og laut í lægra haldi.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Pressan
Í gær

Gerði óhugnanlega uppgötvun heima hjá sér – Síðan hefur ráðgátan bara undið upp á sig

Gerði óhugnanlega uppgötvun heima hjá sér – Síðan hefur ráðgátan bara undið upp á sig
FréttirPressan
Í gær

Dularfulla skáldsagan sem spáði fyrir um Titanic-slysið – Var höfundurinn geðveikur eða skyggn?

Dularfulla skáldsagan sem spáði fyrir um Titanic-slysið – Var höfundurinn geðveikur eða skyggn?
Pressan
Fyrir 3 dögum

Fór að leita uppi draugahús á Ítalíu með kærastanum – Endaði líf sitt sem „mannleg fórn“

Fór að leita uppi draugahús á Ítalíu með kærastanum – Endaði líf sitt sem „mannleg fórn“
Pressan
Fyrir 4 dögum

Varpa fram kenningu um hvarf Émile sem gæti kollvarpað rannsókninni

Varpa fram kenningu um hvarf Émile sem gæti kollvarpað rannsókninni