fbpx
Fimmtudagur 28.maí 2020
Pressan

Hóstaði á lögreglumenn og grýtti snýtibréfi í þá við handtöku – Úrskurðaður í gæsluvarðhald

Kristján Kristjánsson
Miðvikudaginn 1. apríl 2020 05:59

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Á mánudaginn var lögreglan í Árósum í Danmörku kölluð í Montanagade. Þar óskaði fjölskylda manns eftir aðstoð því hún óttaðist að hann væri með skotvopn. En eina vopnið sem lögreglan fann var leikfangabyssa sem ekki er í sjálfu sér ólöglegt að eiga.

Maðurinn var allt annað en samvinnuþýður við lögregluna og hóstaði á lögreglumenn þegar þeir voru að handtaka hann og grýtti síðan snýtibréfi að þeim.

Þetta er talið vera hótanir og ofbeldi gagnvart opinberum starfsmönnum og því fór saksóknari fram á að maðurinn yrði úrskurðaður í gæsluvarðhald vegna rannsóknar málsins. Dómari féllst á kröfuna og úrskurðaði manninn í fjögurra vikna gæsluvarðhald. Hinn handtekni neitar sök.

Þetta er annað svona málið sem kemur upp í Danmörku nú í COVID-19 faraldrinum. Áður hafði dómari í Árósum úrskurðað mann í gæsluvarðhald fyrir að hósta á lögreglumenn og segjast vera smitaður af COVID-19. Maðurinn kærði gæsluvarðhaldsúrskurðinn en Vestri-Landsréttur staðfesti hann. Að minnsta kosti 60 daga óskilorðsbundið fangelsi liggur við brotum sem þessu.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

Í gær

Gaman að veiða á Vatnasvæði Lýsu

Gaman að veiða á Vatnasvæði Lýsu
Pressan
Í gær

Lufthansa fær 9 milljarða evra frá þýska ríkinu

Lufthansa fær 9 milljarða evra frá þýska ríkinu
Pressan
Í gær

Hálf milljón breskra barna sveltur

Hálf milljón breskra barna sveltur
Pressan
Í gær

Vara við árásargjörnum og svöngum rottum

Vara við árásargjörnum og svöngum rottum
Pressan
Fyrir 2 dögum

Finnar segja sænska ferðamenn skapa hættu

Finnar segja sænska ferðamenn skapa hættu
Pressan
Fyrir 2 dögum

Norður-Kórea boðar frekari kjarnorkuvopnafælingu

Norður-Kórea boðar frekari kjarnorkuvopnafælingu
Pressan
Fyrir 3 dögum

„Uppgötvun ársins“ – „Í fyrsta sinn getum við meðhöndlað kórónuveirusmit“

„Uppgötvun ársins“ – „Í fyrsta sinn getum við meðhöndlað kórónuveirusmit“
Pressan
Fyrir 3 dögum

Lögreglan telur sig vita hvar Anne-Elisabeth var myrt

Lögreglan telur sig vita hvar Anne-Elisabeth var myrt