fbpx
Mánudagur 25.maí 2020
Pressan

Grunur um þrjú morð í Uppsala – Líkin fundust í brennandi bíl

Kristján Kristjánsson
Föstudaginn 27. mars 2020 05:33

Mynd úr safni.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Á áttunda tímanum í gærkvöldi var tilkynnt um brennandi bíl í Storvreta í Uppsala. Slökkvilið og lögregla voru send á vettvang. Þegar slökkvistarf stóð yfir kom í ljós að þrjú lík voru í bílnum.

Daniel Wikdahl, talsmaður lögreglunnar, sagði í samtali við Aftonbladet að málið sé rannsakað sem morð.

Ekki hafa verið borin kennsl á líkin og lögreglan veit ekki með vissu hvert banamein fólksins var.

Lögreglan lokaði stóru svæði af og hefur unnið að vettvangsrannsókn í alla nótt.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

Pressan
Fyrir 3 dögum

Portúgal hættir að taka við sorpi frá öðrum Evrópuríkjum

Portúgal hættir að taka við sorpi frá öðrum Evrópuríkjum
Fyrir 3 dögum

Hreðavatn kraumaði af fiski í gærkveldi

Hreðavatn kraumaði af fiski í gærkveldi
Pressan
Fyrir 3 dögum

Þessi sjálfsmynd sendi hann beint í fangelsi – Sérð þú af hverju?

Þessi sjálfsmynd sendi hann beint í fangelsi – Sérð þú af hverju?
Pressan
Fyrir 3 dögum

Geta hafið dreifingu bóluefnis gegn COVID-19 í september

Geta hafið dreifingu bóluefnis gegn COVID-19 í september