fbpx
Sunnudagur 07.júní 2020
Pressan

Heilbrigðisstarfsfólk verður að nota sundgleraugu vegna skorts á hlífðarbúnaði

Kristján Kristjánsson
Miðvikudaginn 25. mars 2020 06:00

Byrjað er að létta ýmsum hömlum sem voru settar vegna COVID-19 faraldursins.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Í Region Syddanmark í Danmörku er skortur á ýmsum hlífðarbúnaði fyrir heilbrigðisstarfsfólk, til dæmis munngrímum og hlífum fyrir andlitið. Til að bregðast við þessu hafa heilbrigðisyfirvöld farið þá leið að kaupa fullt af sundgleraugum. Einnig er verið að skoða hvort hægt sé að nota öryggisgleraugu eins og fólk er hvatt til að nota á gamlárskvöld þegar flugeldum er skotið upp.

COVID-19 veiran berst inn í líkamann í gegnum slímhimnur og því þarf að vernda munn, nef og augu. Af þeim sökum er hlífðarbúnaður mjög mikilvægur til að koma í veg fyrir að heilbrigðisstarfsfólk smitist.

Í síðustu viku hvöttu heilbrigðisyfirvöld starfsfólk í heilbrigðisgeiranum til að fara sparlega með hlífðarbúnað og handspritt ef hægt væri.

Samkvæmt frétt Ekstra Bladet er nú verið að breyta hluta af starfsemi margra danskra iðnfyrirtækja þannig að þau hætti hefðbundinni framleiðslu og fari að framleiða nauðsynlegan búnað fyrir heilbrigðiskerfið. Þannig eru nokkur brugghús hætt áfengisframleiðslu að sinni og framleiða nú handspritt í gríð og erg.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

,,Heilalausir rasistar“
Pressan
Fyrir 2 dögum

Enn ganga Trump og stjórn hans nærri náttúrunni

Enn ganga Trump og stjórn hans nærri náttúrunni
Pressan
Fyrir 2 dögum

Bretar vilja veita þremur milljónum Hong Kong-búa ríkisborgararétt

Bretar vilja veita þremur milljónum Hong Kong-búa ríkisborgararétt
Fyrir 2 dögum

Gekk vel á Skagageiðinni

Gekk vel á Skagageiðinni
Fyrir 2 dögum

Fiskurinn hefur allstaðar verið að gefa sig

Fiskurinn hefur allstaðar verið að gefa sig
Pressan
Fyrir 3 dögum

99% viss um að bóluefni gegn kórónuveirunni muni virka

99% viss um að bóluefni gegn kórónuveirunni muni virka
Pressan
Fyrir 3 dögum

Lést skömmu fyrir brúðkaupið – Ljósmyndastofan er nú í miklum hremmingum

Lést skömmu fyrir brúðkaupið – Ljósmyndastofan er nú í miklum hremmingum