fbpx
Þriðjudagur 23.apríl 2024
Pressan

32 Danir hafa látist af völdum COVID-19 – 69 liggja á gjörgæslu

Kristján Kristjánsson
Þriðjudaginn 24. mars 2020 11:57

COVID-19 veiran. Mynd:U.S. Army

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Dönsk heilbrigðisyfirvöld tilkynntu í morgun að 32 Danir hafi látist af völdum COVID-19 kórónuveirunnar. Í gær höfðu 24 látist svo aukningin er umtalsverð á milli daga. 301 liggja nú á sjúkrahúsi smitaðir af veirunni, þar af eru 69 á gjörgæslu og 58 af þeim í öndunarvél.

1.577 smittilfelli hafa verið staðfest og hafði fjölgað um 127 frá í gær. Gengið er út frá því að miklu fleiri séu smitaðir því ekki eru tekin sýni úr öllum þeim sem sýna sjúkdómseinkenni. Fram að þessu hafa 13.756 gengist undir sýnatöku.

Í Færeyjum hafa sýni verið tekin úr 2.482 og hafa 122 greinst með smit. Á Grænlandi hafa 194 sýni verið tekin og fjórir hafa greinst með smit.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Pressan
Fyrir 2 dögum

Mörg þúsund loftsteinar gætu glatast að eilífu þar sem þeir sökkva niður í ísinn á Suðurskautinu

Mörg þúsund loftsteinar gætu glatast að eilífu þar sem þeir sökkva niður í ísinn á Suðurskautinu
Pressan
Fyrir 2 dögum

Telja sig hafa fundið skýringuna á dularfullum snúningi Betelgás

Telja sig hafa fundið skýringuna á dularfullum snúningi Betelgás
Pressan
Fyrir 3 dögum

Loftsteinn á stærð við bíl þau rétt framhjá jörðinni – Uppgötvaðist bara tveimur dögum áður

Loftsteinn á stærð við bíl þau rétt framhjá jörðinni – Uppgötvaðist bara tveimur dögum áður
Pressan
Fyrir 3 dögum

Berst við 4. stigs krabbamein – Yfirmaðurinn pressar á hana að koma aftur til vinnu

Berst við 4. stigs krabbamein – Yfirmaðurinn pressar á hana að koma aftur til vinnu
Pressan
Fyrir 4 dögum

Hrútur varð hjónum að bana – Nágrönnum mjög brugðið

Hrútur varð hjónum að bana – Nágrönnum mjög brugðið
Pressan
Fyrir 4 dögum

Ert með ofnæmi fyrir hundum? Þá gætirðu líka verið með lítt þekkt kynlífsofnæmi

Ert með ofnæmi fyrir hundum? Þá gætirðu líka verið með lítt þekkt kynlífsofnæmi