fbpx
Sunnudagur 05.apríl 2020
Pressan

Jörðin var sannkölluð vatnaveröld á upphafsdögum lífsins

Kristján Kristjánsson
Mánudaginn 23. mars 2020 20:30

Benjamin Johnson við vettvangsrannsókn. Mynd:Jana Meixnerova

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Jörðin okkar gæti hafa verið sannkölluð vatnaveröld á árdögum lífs síns. Niðurstöður nýrrar rannsóknar benda til að svo hafi verið og að engar heimsálfur hafi verið til. Þessi uppgötvun gæti hjálpað vísindamönnum við að skilja hvernig einfrumungar urðu til.

Rannsóknin var nýlega birt í Natural Geoscience. Fram kemur að vísindamenn hafi rannsakað gömul sjávarlög í óbyggðum í norðvesturhluta Ástralíu, svæðið er um 3,2 milljarða ára gamalt. The Independent skýrir frá þessu.

Svæðið, sem nefnist Panorama district, veitir vísbendingar um hvernig sjórinn var samansettur fyrir milljörðum ára, hvaða efni voru í honum. Vísindamenn gætu einnig öðlast betri skilning á hvernig einfrumungar urðu til í upphafi.

Benjamin Johnson, stýrði rannsókninni, en hann og samstarfsmaður hans, Boswell Wing, greindu sýni úr rúmlega 100 steinum af svæðinu og leituðu að ummerkjum um súrefni í þeim.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

Góðverk eru smitandi
Pressan
Fyrir 2 dögum

Stokkhólmsleiðin – Hækka laun heilbrigðisstarfsfólks upp í 220 prósent af venjulegum launum

Stokkhólmsleiðin – Hækka laun heilbrigðisstarfsfólks upp í 220 prósent af venjulegum launum
Pressan
Fyrir 2 dögum

Skelfilegar tölur frá Bandaríkjunum – 1.169 létust af völdum COVID-19 síðasta sólarhringinn

Skelfilegar tölur frá Bandaríkjunum – 1.169 létust af völdum COVID-19 síðasta sólarhringinn
Pressan
Fyrir 3 dögum

Ford ætlar að framleiða 50.000 öndunarvélar næstu 100 daga

Ford ætlar að framleiða 50.000 öndunarvélar næstu 100 daga
Pressan
Fyrir 3 dögum

Ólíkt hafast bræðurnir að – Annar hættir opinberum störfum en hinn tekur þátt í baráttunni gegn COVID-19

Ólíkt hafast bræðurnir að – Annar hættir opinberum störfum en hinn tekur þátt í baráttunni gegn COVID-19
Pressan
Fyrir 3 dögum

Rúmlega 5.000 hafa látist í Bandaríkjunum af völdum COVID-19 – 884 létust á síðasta sólarhring

Rúmlega 5.000 hafa látist í Bandaríkjunum af völdum COVID-19 – 884 létust á síðasta sólarhring
Pressan
Fyrir 3 dögum

Æsileg eftirför eftir ökuníðingi – Var að kenna hundinum sínum að keyra

Æsileg eftirför eftir ökuníðingi – Var að kenna hundinum sínum að keyra