fbpx
Fimmtudagur 25.apríl 2024
Pressan

Jörðin var sannkölluð vatnaveröld á upphafsdögum lífsins

Kristján Kristjánsson
Mánudaginn 23. mars 2020 20:30

Benjamin Johnson við vettvangsrannsókn. Mynd:Jana Meixnerova

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Jörðin okkar gæti hafa verið sannkölluð vatnaveröld á árdögum lífs síns. Niðurstöður nýrrar rannsóknar benda til að svo hafi verið og að engar heimsálfur hafi verið til. Þessi uppgötvun gæti hjálpað vísindamönnum við að skilja hvernig einfrumungar urðu til.

Rannsóknin var nýlega birt í Natural Geoscience. Fram kemur að vísindamenn hafi rannsakað gömul sjávarlög í óbyggðum í norðvesturhluta Ástralíu, svæðið er um 3,2 milljarða ára gamalt. The Independent skýrir frá þessu.

Svæðið, sem nefnist Panorama district, veitir vísbendingar um hvernig sjórinn var samansettur fyrir milljörðum ára, hvaða efni voru í honum. Vísindamenn gætu einnig öðlast betri skilning á hvernig einfrumungar urðu til í upphafi.

Benjamin Johnson, stýrði rannsókninni, en hann og samstarfsmaður hans, Boswell Wing, greindu sýni úr rúmlega 100 steinum af svæðinu og leituðu að ummerkjum um súrefni í þeim.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Pressan
Í gær

„Hefurðu séð lík?“ – 14 ára stúlka myrti móður sína og bauð vinkonu heim til að sjá líkið

„Hefurðu séð lík?“ – 14 ára stúlka myrti móður sína og bauð vinkonu heim til að sjá líkið
Pressan
Í gær

Elon Musk sakar Ástrali um ritskoðun: „Hrokafullur milljarðamæringur,“ segir ráðherra

Elon Musk sakar Ástrali um ritskoðun: „Hrokafullur milljarðamæringur,“ segir ráðherra
Pressan
Fyrir 2 dögum

„Ósigrandi“ stúlknalið fór ósigrað í gegnum tímabilið í „strákadeildinni“

„Ósigrandi“ stúlknalið fór ósigrað í gegnum tímabilið í „strákadeildinni“
Pressan
Fyrir 2 dögum

Airbnb-húsið frá helvíti – Móðir og fjögur börn í stórhættu

Airbnb-húsið frá helvíti – Móðir og fjögur börn í stórhættu
Pressan
Fyrir 3 dögum

Gerði óhugnanlega uppgötvun heima hjá sér – Síðan hefur ráðgátan bara undið upp á sig

Gerði óhugnanlega uppgötvun heima hjá sér – Síðan hefur ráðgátan bara undið upp á sig
FréttirPressan
Fyrir 3 dögum

Dularfulla skáldsagan sem spáði fyrir um Titanic-slysið – Var höfundurinn geðveikur eða skyggn?

Dularfulla skáldsagan sem spáði fyrir um Titanic-slysið – Var höfundurinn geðveikur eða skyggn?