fbpx
Fimmtudagur 25.apríl 2024
Pressan

Neitaði að vera í sóttkví vegna COVID-19 – Það kostaði hana starfið

Kristján Kristjánsson
Föstudaginn 20. mars 2020 06:45

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það er ekki annað að sjá en konu, sem starfaði hjá þýska fyrirtækinu Bayer, hafi verið alveg sama um að hafa brotið reglur um sóttkví vegna COVID-19. En hjá fyrirtækinu eru brot á sóttkví tekin alvarlega og var konan rekin úr starfi eftir að upp komst að hún hafði farið út að hlaupa.

Hjá Bayer, sem framleiðir meðal annars ýmis lyf, eru reglur og fyrirmæli yfirvalda tekin mjög alvarlega og engin vanþörf á þessa dagana. Konan var nýkomin til Kína og þar gilda þær reglur núna að allir sem koma til landsins eiga að fara í 14 daga sóttkví. Konan fór samt sem áður út að hlaupa en forsvarsmenn fyrirtækisins komust að því.

Þegar málið var tekið upp við konuna brást hún illa við að sögn FiercePharma og sakaði hún samstarfsfólk sitt um áreiti.

Í tilkynningu frá Bayer segir að konunni hafi strax verið sagt upp störfum vegna brots á reglum fyrirtækisins.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Pressan
Í gær

„Hefurðu séð lík?“ – 14 ára stúlka myrti móður sína og bauð vinkonu heim til að sjá líkið

„Hefurðu séð lík?“ – 14 ára stúlka myrti móður sína og bauð vinkonu heim til að sjá líkið
Pressan
Í gær

Elon Musk sakar Ástrali um ritskoðun: „Hrokafullur milljarðamæringur,“ segir ráðherra

Elon Musk sakar Ástrali um ritskoðun: „Hrokafullur milljarðamæringur,“ segir ráðherra
Pressan
Í gær

„Ósigrandi“ stúlknalið fór ósigrað í gegnum tímabilið í „strákadeildinni“

„Ósigrandi“ stúlknalið fór ósigrað í gegnum tímabilið í „strákadeildinni“
Pressan
Í gær

Airbnb-húsið frá helvíti – Móðir og fjögur börn í stórhættu

Airbnb-húsið frá helvíti – Móðir og fjögur börn í stórhættu
Pressan
Fyrir 2 dögum

Gerði óhugnanlega uppgötvun heima hjá sér – Síðan hefur ráðgátan bara undið upp á sig

Gerði óhugnanlega uppgötvun heima hjá sér – Síðan hefur ráðgátan bara undið upp á sig
FréttirPressan
Fyrir 3 dögum

Dularfulla skáldsagan sem spáði fyrir um Titanic-slysið – Var höfundurinn geðveikur eða skyggn?

Dularfulla skáldsagan sem spáði fyrir um Titanic-slysið – Var höfundurinn geðveikur eða skyggn?