Mánudagur 30.mars 2020
Pressan

35 létust af völdum COVID-19 á sama dvalarheimilinu

Kristján Kristjánsson
Fimmtudaginn 19. mars 2020 08:05

COVID-19 veiran. Mynd:U.S. Army

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

35 eldri borgarar hafa látist af völdum COVID-19 veirunnar á Life Care Center í Kirkland sem er í útjaðri Seattle í Washington í Bandaríkjunum. Talið er að fólkið hafi smitast af starfsfólki sem hélt áfram að vinna þrátt fyrir að vera sjálft veikt af völdum veirunnar.

10 létust á dvalarheimilinu í gær og var fjöldi látinna þar þá kominn upp í 35. Af þeim 150, sem hafa látist af völdum veirunnar í Bandaríkjunum til þessa, eru 65 frá Washington. LA Times skýrir frá þessu. Fram kemur að 81 íbúi hafi greinst með veiruna, 34 starfsmenn og 14 gestir.

Bandaríska smitsjúkdómastofnunin CDC hefur rannsakað starfsemi dvalarheimilisins og komist að því að margir starfsmenn voru við störf þrátt fyrir að hafa verið veikir. Margir þeirra unnu á fleiri stöðum til að hafa í sig og á.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

Pressan
Fyrir 3 dögum

Kynlífsiðnaðurinn í Danmörku finnur fyrir COVID-19

Kynlífsiðnaðurinn í Danmörku finnur fyrir COVID-19
Pressan
Fyrir 3 dögum

Trump stefnir á að opna Bandaríkin á nýjan leik – „Hann er greinilega ekki í tengslum við raunveruleikann“

Trump stefnir á að opna Bandaríkin á nýjan leik – „Hann er greinilega ekki í tengslum við raunveruleikann“
Pressan
Fyrir 4 dögum

Eru kjöraðstæður fyrir COVID-19 hér á landi? – Smitast best í litlum loftraka og 5 til 11 gráðu hita

Eru kjöraðstæður fyrir COVID-19 hér á landi? – Smitast best í litlum loftraka og 5 til 11 gráðu hita
Pressan
Fyrir 4 dögum

Þú getur líklegast smitast oft af kórónuveiru á lífsleiðinni

Þú getur líklegast smitast oft af kórónuveiru á lífsleiðinni
Pressan
Fyrir 4 dögum

Óttaðist COVID-19 mikið og tók klórókínfosfat sem varð honum að bana

Óttaðist COVID-19 mikið og tók klórókínfosfat sem varð honum að bana
Pressan
Fyrir 4 dögum

Tifandi COVID-19 sprengja – „Hverjir eiga að deyja?“

Tifandi COVID-19 sprengja – „Hverjir eiga að deyja?“
Pressan
Fyrir 5 dögum

FBI segir öfgamenn ætla að reyna að smita lögreglumenn og gyðinga af COVID-19

FBI segir öfgamenn ætla að reyna að smita lögreglumenn og gyðinga af COVID-19
Pressan
Fyrir 5 dögum

Greta Thunberg telur sig vera með COVID-19

Greta Thunberg telur sig vera með COVID-19