fbpx
Mánudagur 26.október 2020
Pressan

Tvær ungar konur ákærðar fyrir að hafa nauðgað 12 ára dreng

Kristján Kristjánsson
Föstudaginn 7. febrúar 2020 08:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Tvær konur, 18 og 19, ára hafa verið ákærðar af norskum saksóknara fyrir að hafa nauðgað 12 ára dreng. Þetta átti sér stað í Sarpsborg í maí á síðasta ári.

TV2 skýrir frá þessu. Fram kemur að konurnar séu grunaðar um að hafa báðar nauðgað drengnum til að byrja með. Síðan hafi önnur þeirra tekið upp myndband þar sem hin sést nauðga honum.

Myndbandið var síðan sent til þriðju konunnar eftir því sem segir í ákærunni.

Hin meinta nauðgun er talin hafa verið sérstaklega gróf þar sem um fleiri en einn geranda var að ræða.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Pressan
Í gær

Mætti óvænt í jarðarförina sína í stað þess að mæta í afmælisveisluna sína

Mætti óvænt í jarðarförina sína í stað þess að mæta í afmælisveisluna sína
Pressan
Í gær

Víðtæk áhrif kórónuveirufaraldursins – Í annað sinn í sögunni þarf að aflýsa hátíðarhöldum hjá dönsku hirðinni

Víðtæk áhrif kórónuveirufaraldursins – Í annað sinn í sögunni þarf að aflýsa hátíðarhöldum hjá dönsku hirðinni
Pressan
Fyrir 2 dögum

Sjáðu myndbandið: Fór hamförum í búðinni vegna sóttvarnaraðgerða – „Ég skammast mín ekki“

Sjáðu myndbandið: Fór hamförum í búðinni vegna sóttvarnaraðgerða – „Ég skammast mín ekki“
Pressan
Fyrir 2 dögum

Loftmengun verður hálfri milljón barna að bana árlega

Loftmengun verður hálfri milljón barna að bana árlega
Fyrir 3 dögum

Fjölskyldan hefur aldrei veitt meira saman

Fjölskyldan hefur aldrei veitt meira saman
Pressan
Fyrir 3 dögum

Helmingur kórónuveirusjúklinga í Noregi er af erlendum uppruna

Helmingur kórónuveirusjúklinga í Noregi er af erlendum uppruna
Pressan
Fyrir 3 dögum

Hröð þróun mannkyns – Færri fá endajaxla og margir fæðast með auka slagæð

Hröð þróun mannkyns – Færri fá endajaxla og margir fæðast með auka slagæð
Pressan
Fyrir 3 dögum

Níu úr sömu fjölskyldu létust – Borðuðu núðlur sem voru geymdar í frysti

Níu úr sömu fjölskyldu létust – Borðuðu núðlur sem voru geymdar í frysti