fbpx
Þriðjudagur 04.ágúst 2020
Pressan

Tveimur brynvögnum stolið frá sænska hernum

Kristján Kristjánsson
Fimmtudaginn 6. febrúar 2020 20:15

Einn af Galten vögnum sænska hersins. Mynd:Av Jorchr commons.wikimedia.org

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Tveimur brynvögnum var stolið frá sænska hernum í bænum Enköping. Þjófnaðurinn uppgötvaðist síðdegis á miðvikudaginn en innbrotið átti sér stað á þriðjudag eða miðvikudag. Brynvagnarnir eru af tegund sem herinn kallar Galten.

Það ætti ekki að vera erfitt að bera kennsl á þá því þeir eru næstum sjö tonn og rúmlega fimm metra langir og þrír metrar á hæð. Þeir eru notaðir til að flytja hermenn á milli staða og geta náð allt að 120 km/klst. Brynvagnarnir eru, eins og nafnið gefur til kynna, brynvarðir og þola skot og jarðsprengjur.

Sænska lögreglan leitar nú logandi ljósi að brynvögnunum.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Í vikunni

Pressan
Fyrir 3 dögum

Myndband með grunuðum morðingja Madeleine vekur óhug en þykir upplýsandi

Myndband með grunuðum morðingja Madeleine vekur óhug en þykir upplýsandi
Pressan
Fyrir 3 dögum

Tölvupóstar koma Zuckerberg í vanda – Sýna tilganginn með kaupunum á Instagram

Tölvupóstar koma Zuckerberg í vanda – Sýna tilganginn með kaupunum á Instagram
Pressan
Fyrir 4 dögum

Ungir piltar brutust inn til að stela flöskum – Húsráðandinn lá dáinn í húsinu

Ungir piltar brutust inn til að stela flöskum – Húsráðandinn lá dáinn í húsinu
Pressan
Fyrir 4 dögum

Mesti samdráttur bandaríska hagkerfisins í 70 ár

Mesti samdráttur bandaríska hagkerfisins í 70 ár
Fyrir 5 dögum

Boltafiskur úr Kleifarvatni

Boltafiskur úr Kleifarvatni
Fyrir 5 dögum

Fátt betra en veiðistund með fjölskyldunni

Fátt betra en veiðistund með fjölskyldunni
Pressan
Fyrir 5 dögum

Rússar stela sviðsljósinu – Segjast verða tilbúnir með bóluefni gegn kórónuveirunni um miðjan ágúst

Rússar stela sviðsljósinu – Segjast verða tilbúnir með bóluefni gegn kórónuveirunni um miðjan ágúst
Pressan
Fyrir 5 dögum

Þýska lögreglan þögul eftir leit í Hannover – Fannst eitthvað tengt hvarfi Madeleine?

Þýska lögreglan þögul eftir leit í Hannover – Fannst eitthvað tengt hvarfi Madeleine?