fbpx
Fimmtudagur 25.apríl 2024
Pressan

Tveimur brynvögnum stolið frá sænska hernum

Kristján Kristjánsson
Fimmtudaginn 6. febrúar 2020 20:15

Einn af Galten vögnum sænska hersins. Mynd:Av Jorchr commons.wikimedia.org

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Tveimur brynvögnum var stolið frá sænska hernum í bænum Enköping. Þjófnaðurinn uppgötvaðist síðdegis á miðvikudaginn en innbrotið átti sér stað á þriðjudag eða miðvikudag. Brynvagnarnir eru af tegund sem herinn kallar Galten.

Það ætti ekki að vera erfitt að bera kennsl á þá því þeir eru næstum sjö tonn og rúmlega fimm metra langir og þrír metrar á hæð. Þeir eru notaðir til að flytja hermenn á milli staða og geta náð allt að 120 km/klst. Brynvagnarnir eru, eins og nafnið gefur til kynna, brynvarðir og þola skot og jarðsprengjur.

Sænska lögreglan leitar nú logandi ljósi að brynvögnunum.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Pressan
Í gær

„Hefurðu séð lík?“ – 14 ára stúlka myrti móður sína og bauð vinkonu heim til að sjá líkið

„Hefurðu séð lík?“ – 14 ára stúlka myrti móður sína og bauð vinkonu heim til að sjá líkið
Pressan
Í gær

Elon Musk sakar Ástrali um ritskoðun: „Hrokafullur milljarðamæringur,“ segir ráðherra

Elon Musk sakar Ástrali um ritskoðun: „Hrokafullur milljarðamæringur,“ segir ráðherra
Pressan
Í gær

„Ósigrandi“ stúlknalið fór ósigrað í gegnum tímabilið í „strákadeildinni“

„Ósigrandi“ stúlknalið fór ósigrað í gegnum tímabilið í „strákadeildinni“
Pressan
Fyrir 2 dögum

Airbnb-húsið frá helvíti – Móðir og fjögur börn í stórhættu

Airbnb-húsið frá helvíti – Móðir og fjögur börn í stórhættu
Pressan
Fyrir 3 dögum

Gerði óhugnanlega uppgötvun heima hjá sér – Síðan hefur ráðgátan bara undið upp á sig

Gerði óhugnanlega uppgötvun heima hjá sér – Síðan hefur ráðgátan bara undið upp á sig
FréttirPressan
Fyrir 3 dögum

Dularfulla skáldsagan sem spáði fyrir um Titanic-slysið – Var höfundurinn geðveikur eða skyggn?

Dularfulla skáldsagan sem spáði fyrir um Titanic-slysið – Var höfundurinn geðveikur eða skyggn?